Verður föðurfjölskyldan útundan í samskiptum við barnabörnin?
Félagsfræðingar þekkja vel að flestir alast upp í nánari tengslum við móðurfjölskyldu sína en föðurfjölskyldu. Margt bendir til að það sé börnum mjög hollt að eiga í nánum samskiptum við afa sína og ömmur í báðar ættir. Nýlegar rannsóknir Háskólans