Að þurfa að deila herbergi með ókunnugum
Á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð er fólk sett í herbergi með ókunnugum. Skömm er að, segir aðstandandi eins heimilismanna.
Á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð er fólk sett í herbergi með ókunnugum. Skömm er að, segir aðstandandi eins heimilismanna.
Gamalt fólk er með mikla reynslu og þekkingu í farteskinu. Margt af reynslu þeirra getur hjálpað hinum yngri til að takast á við erfiðleika í eigin lífi.
Orðin skipta máli og það er rangt að barngera eldra fólk og segja að það sé krúttlegt
Maki, börn og barnabörn eru þeir sem oftast féfletta gamalt fólk.
Bryndís Hagan Torfadóttir vill sjá breytingar í Félagi eldri borgara í Reykjavík, hún segir að félagið ætti að hætta húsrekstri og einbeita sér að hagsmunagæslu