Fara á forsíðu

Tag "Hallgrímur Helgason"

Usli – áhugaverð myndlistarsýning

Usli – áhugaverð myndlistarsýning

🕔07:00, 14.nóv 2024

Höfundarverk Hallgríms Helgasonar er einstaklega áhugavert hvort sem litið er til bóka hans eða myndverka. Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Usli en þar er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms. Í myndum hans má ekki síður greina

Lesa grein
Besta bók Hallgríms til þessa

Besta bók Hallgríms til þessa

🕔07:00, 2.nóv 2024

Sextíu kíó af sunnudögum markar endi á stórvirki Hallgríms Helgasonar, sögu Gests litla, Eilífs og allra annarra íbúa Segulfjarðar. Það er ánægjulegt að lesa lok sögu þeirra en um leið er ekki hægt annað en að finna fyrir söknuði. Aldrei

Lesa grein
Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði

Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði

🕔13:50, 8.mar 2024

Hvað í ósköpunum var höfundur að hugsa? Þessi spurning kviknar án efa reglulega í kolli allra bókaunnenda þegar þeir lesa. Stundum tekur sagan óvænta stefnu eða höfundur lætur vonda hluti henda sögupersónu sem á það alls ekki skilið. Allt slíkt

Lesa grein
Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

🕔07:00, 23.feb 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur heillaðist af Siglufirði þegar hann kom þangað sem unglingur til að keppa á skíðum. Þegar hann svo seinna heyrði að örfáum árum áður en hann hóf að renna sér í brekkunum fyrir ofan bæinn hafi ríkt þar

Lesa grein
Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

🕔10:54, 21.nóv 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Á bókarkápu stendur Fiskur af himni 03.11.2014 – 03.11.2015 enda samanstendur bókin af ljóðum sem höfundur yrkir á þessu tímabili.  Í upphafi er sagt frá hversdagslegum hlutum í lífi höfundar sem er nokkuð í

Lesa grein