Líkaminn eldist í stökkum
Flestum finnst aldurinn færast yfir þá smátt og smátt og líkaminn hrörna, getan minnka hægt og hægt en er það svo? Foreldrar þekkja og muna vaxtarköst barna sinna. Það var eins og þau stæðu í stað en svo allt í
Flestum finnst aldurinn færast yfir þá smátt og smátt og líkaminn hrörna, getan minnka hægt og hægt en er það svo? Foreldrar þekkja og muna vaxtarköst barna sinna. Það var eins og þau stæðu í stað en svo allt í
Árstíðirnar og ofnæmi Mjög margir þjást af árstíðabundnu ofnæmi og þótt það sé sjaldnast lífshættulegt er það engu að síður hvimleitt og gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að sinna sínum daglegu verkefnum. Árstíðabundið ofnæmi er ofnæmi
Afleiðingar svefnleysis á heilsu eru vel þekktar en minna hefur farið fyrir því að rannsakað sé hvaða áhrif það hefur á fólk að sofa of mikið. Nýlega gerðu vísindamenn við sálfræðideild háskólans í Cambridge rannsókn í samstarfi við Institute of
Húðþurrkur getur stafað af mörgum ástæðum en hann veldur því að húðin flagnar, kláði og óþægindi gera vart við sig á þurrksvæðum. Fljótlega má svo greina roða eða flagnandi yfirborð og húðin fer að líta illa út. Á köldum svæðum
Dr. Michael Mosley er þekktur í Bretlandi fyrir heimildaþætti sína um heilsu. Nokkrir þátta hans hafa verið sýndir á RÚV og vöktu ekki síður athygli hér en í heimalandinu. Hann er einnig höfundur bóka og tvær þeirra, Bætt melting –
Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á
Átröskunarsjúkdómar herja ekki bara á unglinga. Nýlega var greint frá niðurstöðum rannsóknar í Bandaríkjunum er herma að allt að 10% kvenna á miðjum aldri þjáist af búlimíu eða anorexíu. Þetta er sláandi einkum þegar haft er í huga að um
Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú
Að fá marblett ef þú rekur þig í eða meiðir þig á einhvern hátt er ákaflega eðlilegt en þegar þessir litríku blettir taka að birtast hér og þar á líkamanum án þess að nokkuð hafi komið fyrir getur það verið
Á fyrsta degi ársins er orðinn fastur liður að sýna fólk í sjósundi í Nauthólsvík. Stemningin er mikil, margir klæða sig upp á og allir fullyrða að ekkert jafnist á við að dýfa sér í ískaldan sjóinn. En er það
Líf í köldu landi gerir það að verkum að Íslendingar eru almennt miklir sóldýrkendur og margir sjást ekki fyrir þegar sú gula tekur loks að skína eða þeir komast til heitari landa í frí. Vondur fylgifiskur notalegra sólbaða er áhrif
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að auka lífsgæði eldra