Stórir hópar lifa við fátækramörk eða fyrir neðan þau
Kjör landsmanna eru afar mismunandi samkvæmt launarannsókn Hagstofunnar.
Kjör landsmanna eru afar mismunandi samkvæmt launarannsókn Hagstofunnar.
Björgvin Guðmundsson fer hér yfir hækkanir á launum og lífeyri almannatrygginga. Samanburðurinn er ekki lífeyrisþegum í hag.
Ákvörðunin um aum kjör eldri borgara eða brjálaðar kauphækkanir háttsettra forstöðumanna er pólitík dagsins, segir Ellert B. Schram.
Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.