Fara á forsíðu

Tag "leikhús"

Leikhúskaffi um Fjallabak

Leikhúskaffi um Fjallabak

🕔07:00, 2.mar 2025

Borgarbókasafnið í samstarfi við Borgarleikhúsið býður í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni þann 4. mars kl. 17:30-18:30. Þá verður fjallað um sýninguna Fjallabak, sem frumsýnd er í Borgarleikhúsinu þann 28. mars næstkomandi. Brokeback Mountain Valur Freyr Einarson, leikstjóri verksins, mætir á bókasafnið og segir frá sýningunni, en ástarsaga

Lesa grein
Þíða fyrir frosinn fugl

Þíða fyrir frosinn fugl

🕔07:00, 1.mar 2025

Hvað gerist þegar sorgin sest að í hjartanu eins og frosinn fugl og barn fær ekki grátið hana burtu? Svar við því fæst í Borgarleikhúsinu sem og svar við því hvernig sundurleitur hópur fólks kemur saman og býr til töfrandi

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 20.feb 2025

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Húmorinn besta leiðin til að takast á við ellina

Húmorinn besta leiðin til að takast á við ellina

🕔07:55, 20.nóv 2024

Þriðja æviskeiðið er það kallað þegar fólk fer að nálgast eftirlaunaaldurinn, hættir svo að vinna og fær þá tækifæri til að njóta ávaxta ævistarfsins. Hins vegar er ekki alveg víst að þá taki við það blómaskeið sem margir vænta og

Lesa grein
Grár skilnaður er ekkert grín!

Grár skilnaður er ekkert grín!

🕔08:39, 18.okt 2024

Í Óskalandi er grár skilnaður í uppsiglingu. Þau Villi og Nanna hafa verið gift í fimmtíu ár og tilvera þeirra er orðin grá. Var kannski aldrei neitt sérlega litrík en nú eru þau komin í staðlaða íbúð fyrir eldri borgara,

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 28.ágú 2024

– vegna endurkomu Ellyjar í Borgarleikhúsið

Lesa grein
Frost og þíða

Frost og þíða

🕔07:00, 13.maí 2024

Ef eitthvað er til þess fallið að þíða síðustu leifar vetrarins úr hjartanu þá er það að fara á Frost í Þjóðleikhúsinu með barnabörnin. Sýningin er stórkostleg upplifun, úthugsuð og vel unnin og bara svo skemmtileg og lifandi. Þetta er

Lesa grein
Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

🕔07:00, 24.feb 2024

Eitruð lítil pilla, byrjar með trukki. Kraftmikil tónlist Alanis Morissette hljómar og við mætum augliti til auglitis Mary Jane Healy, sitjandi í sófa í stofunni. Hún er að skrifa jólakveðju. Þetta hefur verið gott ár hjá Healy-fjölskyldunni, Frankie er skapandi

Lesa grein
Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

🕔07:00, 10.des 2023

Að horfa á eftir ástvini inn í óminni alzheimerssjúkdómsins er að horfa á hann hverfa smátt og smátt eða þannig hafa margir aðstandendur lýst áhrifum þeirrar reynslu. Sýningin Með guð í vasanum sýnir þetta ferli frá sjónarhorni beggja, ástvinarins og

Lesa grein
Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

🕔07:00, 1.okt 2023

Að taka djarfar ákvarðanir er hluti af því að reka gott leikhús og Borgarleikhússtjóri sýndi og sannaði að það kann hún þegar hún ákvað að setja á svið Deleríum búbónis eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Verkið er pólitískt

Lesa grein
Eldra fólk er vannýtt auðlind

Eldra fólk er vannýtt auðlind

🕔12:28, 22.maí 2015

Það kann að koma mörgum á óvart að Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er lærður innanhúsarkitekt. Ást hans á listum tók þó yfir mjög snemma.

Lesa grein