Covid lækkaði lífslíkur víða – en ekki á Íslandi
Í nýrri stöðuskýrslu um norræn samfélög er spáð í afleiðingar kórónuveirufaraldursins.
Í nýrri stöðuskýrslu um norræn samfélög er spáð í afleiðingar kórónuveirufaraldursins.
Margir sögðust vera tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum ef það mætti verða til að þeir lifðu lengur
-Margir af mikilvægustu sigrum heilbrigðisþjónustunnar eru fólgnir í því að hafa breytt bráðum sjúkdómum í langvinna segir Pámi V. Jónsson læknir
Rannsóknir sýna að efnahagur fólks hefur mikil áhrif hversu lengi það lifir