Fara á forsíðu

Tag "lýðheilsa"

Er rödd þín í lagi?

Er rödd þín í lagi?

🕔07:00, 14.apr 2024

Fjórtándi apríl er alheimsdagur raddar. Það blandast engum hugur um fagurfræðilegt gildi hennar – hvernig hún hljómar í söng, upplestri og leiklist en öðru máli gegnir um hvernig hún er metin sem forsenda lífsgæða og atvinnuöryggis. Í raun er rödd

Lesa grein
Það á að vera gott að eldast í borginni

Það á að vera gott að eldast í borginni

🕔07:00, 29.feb 2024

Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðborg okkar Íslendinga hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Borgin er gróðursælli en áður, hjóla- og göngustígar eru mjög víða og uppbygging mikil, ekki síst í úthverfum borgarinnar sem minna á gömlu góðu

Lesa grein
Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

🕔11:16, 23.feb 2024

Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma eftir liðskiptaaðgerð fór úr 9,5 mánuðum í 4,6 mánuði á

Lesa grein
Svefnleysi veldur offitu

Svefnleysi veldur offitu

🕔12:58, 19.apr 2016

Margir þekkja það á eigin skinni að sofa illa. Svefnleysi getur orsakað fjölmarga sjúkdóma.

Lesa grein