Tag "minningar"
„Det er dejligt …“
– sagði amma Birnu Sigurðardóttur gjarnan um seinni sígarettu dagsins og púrtvínsstaupið.
Anna amma, stóra ástin hans afa
Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar. Nýlega rakst ég á afar fallega mynd af föðurömmu minni Önnu Sigurðardóttur og afasystur minni Elínborgu Björnsdóttur á netsíðu Héraðsskjalasafns A-Húnvetninga. Mynd þessi var tekin á Akureyri árið 1905, en Anna amma og
Lifað og leikið á liðnu ári
Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar Ég hef nokkur undanfarin ár haft fyrir sið að kaupa mér borðdagatal sem er um það bil A4 að stærð. Hver mánuður á sér sína síðu og hver dagur sinn reit þar sem ég skrái
Betra að safna minningum en draumum
Hulda Kolbrún Guðjónsdóttir er orðin sjötug og lifir lífinu lifandi. Hún segir sjálf að hún sé í þeirri stöðu að þurfa ekki að taka þriðju vaktina sem geti verið mörgum þung í skauti. ,,Ég á ekki aldraða foreldra á lífi
Minningar
-mínar, annarra eða stílfærð frásögn?
Nöfn á hverfanda hveli
Vitað er að nöfn eru það sem einna fyrst fer úr minni fólks er það eldist, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.
Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.
Lét draum ömmu sinnar rætast
Það er ákveðin vakning í gangi meðal kvenna sem langar að minnast formæðra sinna