Ofbeldi gagnvart öldruðum eykst
Forðist einangrun með því að taka þátt í hverskyns viðburðum í nágrenninu og að haldið sambandi við fjölskylduna
Forðist einangrun með því að taka þátt í hverskyns viðburðum í nágrenninu og að haldið sambandi við fjölskylduna
Svanfríður Jónasdóttir segir í nýjum pistli að bresk rannsókn hafi sýnt að um tveir þriðju ogbeldisins eigi sér stað innan veggja heimilisins.
Röng lyfjagjöf er ein birtingarmynd ofbeldis gegn öldruðum. Þá fær fólk ýmist of mikið eða of lítið af lyfjum.
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.