„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn
Rannsóknir undanfarinna ára sýna að hjónaskilnaður á efri árum, svokallaður „grár skilnaður“, hefur vaxið mikið og getur haft óvænt og djúp áhrif á fullorðin börn þeirra hjóna sem skilja. Í nýlegri umfjöllun BBC um gráa skilnaði er farið yfir fjölda







