Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði
Hvað í ósköpunum var höfundur að hugsa? Þessi spurning kviknar án efa reglulega í kolli allra bókaunnenda þegar þeir lesa. Stundum tekur sagan óvænta stefnu eða höfundur lætur vonda hluti henda sögupersónu sem á það alls ekki skilið. Allt slíkt