Út á land með nýjustu gleraugnatískuna
Sjón gleraugnaverslunin hefur um árabil verið rekin af hugsjón austurríska sjóntækjafræðingsins Markusar Klinger en hann vildi veita öllum þá sjálfsögðu þjónustu að sjá vel. Nú er sonur hans Viktor tekinn að standa vaktir í versluninni og sinna sjónmælingum. Fyrirhuguð er