Á þykkum botnum
Guðrún Guðlaugsdóttir segir frá öruggu og alls ekki aldurstengdu skótaui
Guðrún Guðlaugsdóttir segir frá öruggu og alls ekki aldurstengdu skótaui
Því ekki að taka upp nýjan lífsstíl þegar að flutt er.
Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.
Támjóir háhælaðir skór fara illa með fæturnar en lágbotna skór með breiðri tá eru taldir henta vel.
Með aldrinum verður stundum erfiðara en áður að vera á háum hælum