Lyfjalaus meðferð við svefnleysi
,,Svefnleysi getur orðið langvarandi vandi sem erfitt er að losna út úr,“ segir Erla Björnsdóttir sálfræðingur.
,,Svefnleysi getur orðið langvarandi vandi sem erfitt er að losna út úr,“ segir Erla Björnsdóttir sálfræðingur.
Það skiptir gríðarlega miklu máli að ná að sofa vel og hæfilega lengi.
Svefnleysi getur stuðlað að offitu, stressi, einbeitingarskorti og ýmsum öðrum heilsufarsvandamálum.
Fólk verður að sofa í sjö til átta tíma á nóttu til að heilinn fái tækifæri til að endurnýja sig