Gott að eldast
Samningur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra undirritaður
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið sendi í dag frá sér fréttatilkynningum um nýja upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess sem hefur verið opnuð hjá Alzheimersamtökunum. Þjónusta þessi er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum eldra fólks: Gott að
Sigurveig H.Sigurðardóttir vekur athygli á hlutverki aðstandenda í þjónustu við aldraða
Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eru misjafnlega í stakk búin til að taka við málefnum aldraðra af ríkinu.
Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.