Paradís sem gefur fólki nýtt líf
Heilsurækt og sjúkraþjálfun eru meginviðfangsefni þeirra sem dvelja á Heilsustofnun í Hveragerði
Heilsurækt og sjúkraþjálfun eru meginviðfangsefni þeirra sem dvelja á Heilsustofnun í Hveragerði
Vísbendingar eru um að eldra fólk hafi dregið sig í hlé eftir Covid, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir í þessum pistli
Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrverandi formaður LEB skrifar Enn og aftur er þörf á að ræða um akstur á efri árum og hvað sé að breytast. Við viljum flest öll geta hreyft okkur eftir eigin þörfum og óskum. Sjálfstæði mannsins til að
Um 10.500 eldri einstaklingar búa einir og sumir þeirra þurfa á símavini að halda, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fv. formaður LEB
Helgi Pétursson er eini frambjóðandinn í formannskjörinu
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB er óþreytandi að minna eldra fólk á hvað hægt er að gera á tímum Covid
Margt fólk segist hafa misst mikið að fá ekki knús frá vinum og vandamönnum, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir í þessum pistli
Hækkun lífeyris frá 2017 hefur gufað upp og stór hópur býr við fátækt. Málið kemur nú til kasta Alþingis
Íslenskt já takk segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB í nýjum pistli
Formaður Landssambands eldri borgara hvetur menn til að hreyfa sig og huga að næringunni
Formaður Landssambands eldri borgara telur ofmælt að eldri borgarar landsins séu almennt skelkaðir vegna kórónuveirunnar
Landssamband eldri borgara hefur skoðað hvað aðrar þjóðir eru að gera til að draga úr einmanaleika eldra fólks