Á eldra fólk að vera til friðs?
Það var skoðun fólks sem tók þátt í framtíðarþingi um farsæla öldrun fyrir rúmu ári, að samfélagið ætlaðist til að eldra fólk héldi sig til hlés og gerði engar kröfur
Það var skoðun fólks sem tók þátt í framtíðarþingi um farsæla öldrun fyrir rúmu ári, að samfélagið ætlaðist til að eldra fólk héldi sig til hlés og gerði engar kröfur
Þetta sagði Björk Vilhelmsdóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar á málþingi í gær. Eldri borgarar í Reykjavík eru almennt ánægðir með lífið.