Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós
Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið