Fara á forsíðu

Aðsendar greinar

Mottóið er gaman saman

Mottóið er gaman saman

🕔07:00, 20.mar 2025

Félagið okkar heitir Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð og við höfum góða aðstöðu í eigin húsnæði Mímisbrunnur heitir húsið. Á mánudögum er OPIÐ hús kl. 13. 30 – stólaleikfimi kl. 14.00 og loks notalegt kaffi. Á þriðjudögum  kl. 14.00 –

Lesa grein
Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

🕔07:00, 13.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Sigrún C. Halldórsdóttir

Lesa grein
Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

🕔07:00, 12.mar 2025

Hvaða tilgangi þjóna hávaðamælingar? Það er eðli hávaðans í skólum sem við þurfum að fá vitneskju um en ekki eitthvert meðaltal bakgrunnshávaða yfir 8 stunda vinnudag miðaður út frá heyrnarþoli fullorðinna.  Skólar eru fyrst og fremst menntastofnanir þar sem kennt

Lesa grein
Listamaður étur doktorsritgerð sína

Listamaður étur doktorsritgerð sína

🕔07:00, 7.mar 2025

Í Svíþjóð hefur um nokkurt skeið staðið um það deilur hvort vísindalegar kröfur virki hamlandi á vissar greinar sem kenndar eru í háskólum, eins og listsköpun. Deilurnar hafa náð svo langt að doktorsnemi, hvers ritgerð var hafnað af dómnefnd, át

Lesa grein
Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

🕔07:00, 5.mar 2025

Fullkomið andvaraleysi gagnvart skaðsemi hávaða í kennslurýmum
Fyrri grein

Lesa grein
Halda erfðamálin fyrir þér vöku?

Halda erfðamálin fyrir þér vöku?

🕔07:00, 2.mar 2025

„Heimilislæknirinn sagði mér að ég ætti að fara til þín!“ sagði kona þegar hún kom í viðtal. Mér þótti merkilegt að heyra að læknir vísaði á lögfræðing, varð forvitin og spurði um ástæður. Þá sagði hún mér að hún hefði

Lesa grein
Tíminn til að njóta

Tíminn til að njóta

🕔07:00, 13.des 2024

Sjómannadagsráð afhenti á árinu tvö ný hús með leiguíbúðum á Skógarvegi í Reykjavík. Alls eru þetta 87 íbúðir í tveimur samtengdum húsum fyrir fólk 65 ára og eldra. Fyrra húsið var afhent í júlí og það seinna í október og

Lesa grein
Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

Baráttan við lömunarveiki – alþjóðadagur Polio

🕔07:00, 24.okt 2024

Þann 24. október á hverju ári er Alþjóðadagur Polio, eða lömunarveiki.  Þessi dagur er haldinn til að minna á mikilvægi þess að berjast á móti útbreiðslu lömunarveiki (Polio) og þakka fyrir það mikla starf sem unnið er um allan heim

Lesa grein
Aftur til fortíðar

Aftur til fortíðar

🕔21:49, 9.okt 2024

– kynning á kjarnasamfélagi í Iðnó fimmtudaginn 10. okt. kl. 19.30 Nú er mörgum orðin ljós sú staðreynd að nútíma samfélög hafa einhvers staðar farið út af sporinu þegar kemur að mörgu því sem okkur þykir skipta máli í mannlegu

Lesa grein
Réttindi og skyldur Íslendinga við langdvalir erlendis

Réttindi og skyldur Íslendinga við langdvalir erlendis

🕔07:00, 26.sep 2024

– Dóra Stefánsdóttir, eftirlaunaþegi og Kanaríeyjaaðdáandi skrifar

Lesa grein
Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

🕔13:18, 2.júl 2024

Sífellt fleiri lífeyrisþegar kjósa að nýta sér eina greiðslu á ári frá Tryggingastofnun (TR) til að koma í veg fyrir endurgreiðslu til TR í kjölfar árlegs uppgjörs, en ein greiðsla á ári er einmitt góður kostur fyrir lífeyrisþega með háar

Lesa grein
Er rödd þín í lagi?

Er rödd þín í lagi?

🕔07:00, 14.apr 2024

Fjórtándi apríl er alheimsdagur raddar. Það blandast engum hugur um fagurfræðilegt gildi hennar – hvernig hún hljómar í söng, upplestri og leiklist en öðru máli gegnir um hvernig hún er metin sem forsenda lífsgæða og atvinnuöryggis. Í raun er rödd

Lesa grein
Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

🕔10:00, 23.feb 2024

Umönnun og þjónusta við eldra fólk getur falið í sér ýmsar áskoranir. Mat á þörfum, öryggi, framkvæmd og útfærsla daglegrar umönnunar þeirra, þar sem líkamlegt og andlegt ástand, lyfjagjöf, virkni og áhættumat eru allt atriði sem taka þarf tillit til.

Lesa grein
Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

🕔09:00, 21.feb 2024

Á vafri mínu um vef The Guardian um daginn rakst ég á ótrúlega skemmtilegt og ögrandi viðtal við nýsjálensku götulistakonuna Deborah Wood, sem er búsett í Melbourne í Ástralíu. Í viðtalinu talar Deborah opinskátt um ósýnileika eldri kvenna og jafnvel

Lesa grein