Fara á forsíðu

Aðsendar greinar

Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

🕔16:25, 21.feb 2020

Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið

Lesa grein
Hrakningar á heilsuvegum

Hrakningar á heilsuvegum

🕔08:17, 12.nóv 2019

Svo eru biðlistar oft svo langir að hluti “bíðenda” lifir ekki að verða númer eitt segir Jón Sigurður Karlsson í þessari grein

Lesa grein
Hugleiðingar um einsemd í sorg

Hugleiðingar um einsemd í sorg

🕔06:47, 5.feb 2019

Smá saman hægði á símtölunum og vinirnir og ættingjarnir höfðu annað að gera. Þögn dauðans.

Lesa grein
Kona fer til læknis

Kona fer til læknis

🕔10:12, 31.okt 2018

Margar konur telja að læknar hlusti ekki á þær, taki ekki mark á þeim og telji þær móðursjúkar

Lesa grein
Efling heilbrigðiskerfisins

Efling heilbrigðiskerfisins

🕔14:57, 4.júl 2018

Jón Sigurður Karlsson sendi Lifðu núna grein en hann telur að heilbrigðiskerfið eigi bæði að vera einkarekið og rekið af hinu opinbera

Lesa grein
Borgarstjórnarkosningar 2018

Borgarstjórnarkosningar 2018

🕔10:37, 14.maí 2018

Birtum aðsendar greinar framboðanna í Reykjavík fyrir kosningarnar

Lesa grein
Þjóðin stendur í  þakkarskuld við eldri borgara

Þjóðin stendur í þakkarskuld við eldri borgara

🕔10:36, 14.maí 2018

Vigdís Hauksdóttir Miðflokki og  Jón Hjaltalín Magnússon Miðflokki skrifa: Fyrsta Landsþing Miðflokksins var haldið fyrir skömmu. Mikil eftirvænting var í samfélaginu hvaða stefnu nýstofnaður stjórnmálaflokkur myndi taka í málefnum aldraðra. Formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hefur margoft talað fyrir bættum

Lesa grein
Helstu og mikilvægustu málefni eldri borgara

Helstu og mikilvægustu málefni eldri borgara

🕔10:35, 14.maí 2018

Dagur B. Eggertsson 1. sæti á lista Samfylkingarinnar  Ellert B. Schram  41. sæti listans Samfylkingarinnar skrifa:   Öllum er ljóst að aldur okkar lengist og þeim fjölgar sem tilheyra þriðju kynslóðinni, sextíu ára og eldri. Við viljum stuðla að því að eldri borgarar

Lesa grein
Fólkið okkar á betra skilið

Fólkið okkar á betra skilið

🕔10:34, 14.maí 2018

  Rannveig Ernudóttir, tómstundafræðingur 4. sæti hjá Pírötum í Reykjavík skrifar:   Ég varð skelfilega einmana fyrir sjö árum, þegar amma mín dó. Í kjölfarið ákvað ég að mitt framtíðarstarf yrði að vinna fyrir eldri borgara. Það hef ég nú

Lesa grein
Vinstri græn borg fyrir fólk á öllum aldri

Vinstri græn borg fyrir fólk á öllum aldri

🕔10:31, 14.maí 2018

Elín Oddný Sigurðardóttir 2. sæti Vinstri Grænum skrifar:

Vinstrihreyfingin grænt framboð vill vinna að félagslegu réttlæti og reka öfluga velferðarstefnu sem tryggir rétt allra til mannsæmandi lífskjara og mannlegrar reisnar.

Lesa grein
Þjónustuíbúðir og hjúkrunarheimili á vegum borgarinnar.

Þjónustuíbúðir og hjúkrunarheimili á vegum borgarinnar.

🕔11:05, 7.maí 2018

Ingvar Mar Jónsson 1. sæti Framsóknarflokksins skrifar: Framsóknarflokkurinn vill að Reykjavík fari í uppbyggingarátak til þess að fjölga þjónustuíbúðum og hjúkrunarrýmum.  Ennfremur viljum við að borgin annist rekstur þeirra sem mótvægi við einkarekstur. Við höfum áhyggjur af því að einkarekin

Lesa grein
Reykjavík – höfuðborg okkar allra.

Reykjavík – höfuðborg okkar allra.

🕔11:04, 7.maí 2018

 Sif Jónsdóttir, 2. sæti Höfuðborgarlistans skrifar: Reykjavíkurborg er höfuðborg okkar allra sem búum hér á Íslandi. Hér fæddumst við, hér ólumst við upp, kláruðum dagsverkið og hér ætlum við að eiga áhyggjulaust ævikvöld.  Við eigum öll það sammerkt að við viljum

Lesa grein
Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

🕔11:02, 7.maí 2018

Eyþór Arnalds 1. sæti hjá Sjálfstæðisflokki: Á undanförnum árum hafa eldri borgarar þurft að taka á sig skerðingar, til að mynda í almannatryggingakerfinu. Þess vegna viljum við koma til móts við eldri borgara. Með hagræðingu í rekstri borgarinnar er unnt

Lesa grein
Þátttakendur eða þiggjendur

Þátttakendur eða þiggjendur

🕔10:58, 7.maí 2018

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar skrifar: Velferð er einn af hornsteinum góðs samfélags. Þess vegna setur Viðreisn málefni eldra fólks á oddinn með áherslu á að tryggja velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu og virkni. Íslendingar eru að eldast en

Lesa grein