Helstu og mikilvægustu málefni eldri borgara
Dagur B. Eggertsson 1. sæti á lista Samfylkingarinnar Ellert B. Schram 41. sæti listans Samfylkingarinnar skrifa: Öllum er ljóst að aldur okkar lengist og þeim fjölgar sem tilheyra þriðju kynslóðinni, sextíu ára og eldri. Við viljum stuðla að því að eldri borgarar







