Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

🕔07:00, 22.sep 2024

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir tveimur árum með bókinni Dalurinn. Það var vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu er ekki síðri. Það er rannsóknarlögreglukonan Ragna og Bergur félagi hennar sem rannsaka morðmál sem virðist

Lesa grein
Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

🕔09:28, 21.sep 2024

Fátt er jafnskemmtilegt og þegar vel tekst til í að endurskapa frábærar bækur og sögupersónur í formi kvikmynda eða sjónvarpsþátta. Bretum er þetta sérlega lagið en nýlega voru frumsýndar á Apple Tv og BBC þáttaraðir sem hafa algjörlega slegið í

Lesa grein
Edda er komin aftur!

Edda er komin aftur!

🕔07:00, 18.sep 2024

Edda á Birkimelnum er komin aftur á stjá og er jafn hvatvís, afskiptasöm, stjórnsöm, forvitin og bráðskemmtileg og áður. Það er hreinlega eins og að bjóða gamla vinkonu velkomna í kaffi að opna Voðaverk í Vesturbænum. Edda á sér marga

Lesa grein
Bókin sem ekki átti að koma út

Bókin sem ekki átti að koma út

🕔07:00, 17.sep 2024

Þessi bók á ekki skilið að koma út var dómurinn sem síðasta saga Gabriel García Márquez hlaut þegar börn hans færðu hana til útgefanda í fyrsta sinn. Síðustu árin sem hann lifði glímdi Gabriel við minnisglöp og gat því ekki

Lesa grein
Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

🕔07:00, 14.sep 2024

Íslenskar sakamálasögur eru fjölbreyttar, skemmtilegar og spennandi. Þeir höfundar sem hafa lagt fyrir sig þessa bókmenntagrein hér á landi eru undantekningalaust hæfileikaríkir og kunna vel að skapa bæði persónur og andrúmsloft. Satu Ramö er þar engin undantekning. Aðalsöguhetjan í hennar

Lesa grein
Lesið með ömmu og afa

Lesið með ömmu og afa

🕔07:00, 10.sep 2024

Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um skort á lesskilningi íslenskra barna. Pisa-könnun leiddi í ljós að árangri þeirra hrakar í stað þess að batna og drengirnir okkar eru verst staddir. Við þessu þarf að sporna og eitt ráð

Lesa grein
Með ótalmargt á prjónunum

Með ótalmargt á prjónunum

🕔07:00, 9.sep 2024

Þegar haustlitirnir breiða sig yfir gróðurinn og kvöldin verða dimm er kominn tími til að taka fram prjónana og fitja upp á að nýju. Tvær nýjar prjónabækur rak nýverið á fjörur ritstjóra Lifðu núna. Þær eiga það sameiginlegt að innihalda

Lesa grein
Lifði af árás morðingja

Lifði af árás morðingja

🕔07:00, 7.sep 2024

Salman Rushdie hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og fær þau afhent í Háskólabíói 13. september næstkomandi. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva

Lesa grein
Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

🕔07:00, 3.sep 2024

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Kanadíska ríkisstjórnin gerir líka ýmislegt til að hvetja menn til skrifa en bókmenntaverðlaun ríkisstjórnarinnar, Governor General’s verðlaunin,

Lesa grein
Talað til allra kvenna

Talað til allra kvenna

🕔07:00, 22.ágú 2024

Nóbelsverðlaunahafinn Toni Morrison lést þann 5. ágúst árið 2019. Hún var þá áttatíu og átta ára. Toni var meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á síðustu öld og hún hafði sterka rödd og var óvægin í gagnrýni sinni á samfélagið. Hún, Maya

Lesa grein
Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

🕔07:00, 21.ágú 2024

Hlaupavargur eftir Kerstin Ekman er heillandi bók. Hún er svo einstaklega vel unnin og uppbyggð að það eitt er unun að njóta. Hér er fjallað um manninn, umgengni hans við náttúruna og dýrin. Ulf Norrstig er skógarvörður og veiðimaður. Hann

Lesa grein
Baráttan fyrir frelsinu

Baráttan fyrir frelsinu

🕔07:00, 17.ágú 2024

Borgarastríð braust út á Spáni þann 17. júlí árið 1936. Fransisco Franco hershöfðingi  steypti þá lýðræðislega kjörinni stjórn landsins og tók völdin í hluta landsins. Lýðveldissinnar börðust gegn Franco hershöfðingja og vel þjálfuðum hermönnum hans. Almennt voru lýðveldisinnar taldir kommúnistar

Lesa grein
Ást og missir

Ást og missir

🕔07:00, 14.ágú 2024

Sonurinn eftir Michel Rostain er átakanleg og áhrifamikil bók. Hún fjallar um sorg föður sem hefur nýlega misst rétt tuttugu og eins árs son sinn úr bráðaheilahimnubólgu og hvernig hann berst við að skilja það sem hefur gerst og sætta

Lesa grein
Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

🕔07:00, 10.ágú 2024

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína eftir Bellu Mackie er satíra. Grace Bernard elst upp hjá einstæðri móður sem berst í bökkum en faðir hennar er forríkur auðnuleysingi sem hugsar um það eitt að skemmta sér og ákveður að gangast

Lesa grein