Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

Vill vinna  áfram en ekki allan daginn

Vill vinna áfram en ekki allan daginn

🕔10:44, 15.jún 2014

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir minnkaði við sig vinnu fyrir þremur árum. Hana langar til að halda áfram að vinna en ekki allan daginn.

Lesa grein
Villtist inn í  stjórnendastarfið

Villtist inn í stjórnendastarfið

🕔16:27, 13.jún 2014

Bogi Ágústsson sjónvarpsfréttamaður segir að gagnrýni á fjölmiðla og fjölmiðlamenn sé „meiri og rætnari“ nú en áður. Bogi lítur yfir farinn veg og ræðir stöðuna í fjölmiðlaheiminum í dag.

Lesa grein
Lánsveð til íbúðakaupa tíðkast ekki lengur

Lánsveð til íbúðakaupa tíðkast ekki lengur

🕔12:30, 11.jún 2014

Flestar fjármálastofnanir hafa hætt að veita lán gegn lánsveði hjá til dæmis foreldrum.

Lesa grein
Vill hætta þegar hann  kemst á 95 ára regluna

Vill hætta þegar hann kemst á 95 ára regluna

🕔15:08, 31.mar 2014

Sigurður Þorsteinsson, grunnskólakennari í fullu starfi og ökukennari í hjáverkum, er ákveðinn í að hætta að kenna þegar hann kemst á 95 ára regluna. Þegar opinberir starfsmenn leggja saman lífaldur og starfsaldur og fá 95 ár eða meira geta þeir hætt að vinna og farið á eftirlaun.

Lesa grein
Hvenær á að taka séreignasparnaðinn út?

Hvenær á að taka séreignasparnaðinn út?

🕔14:20, 21.feb 2014

Þeir sem eru orðnir sextugir geta tekið út séreignasparnaðinn sinn en þurfa ekki að gera það. Þetta sparnaðarform hófst hér á landi fyrir 16 árum.

Lesa grein
Nauðsynlegt að hætta að tengja starfslok við tiltekinn afmælisdag

Nauðsynlegt að hætta að tengja starfslok við tiltekinn afmælisdag

🕔14:24, 20.feb 2014

Sú fjölgun fólks á eftirlaunaaldri sem fyrirsjáanleg er bæði hér á landi og í flestum Evrópulöndum á næstu áratugum, veldur því að mikið hefur verið rætt um hækkun eftirlaunaaldurs í álfunni. Yfirlýsingar Fredriks Reinfeldt forsætisráðherra Svía á síðasta ári, um

Lesa grein