Tíu stefnumótaráð fyrir konur fimmtugar og eldri
Það getur verið ansi flókið að komast á gott stefnumót.
Það getur verið ansi flókið að komast á gott stefnumót.
Einar Kárason rithöfundur telur að það væri ráð að setja upp færanlegan pulsuvagn við hliðina á Bæjarins bestu og beina útlendingum þangað.
Nú þegar sumarútsölurnar standa sem hæst er ekki úr vegi að fara að leita sér að góðri túnikku. Þær eru mikið í tísku núna og spekulantar segja að þær verði áfram í tísku í haust og vetur. Þær eru klæðilegar
Margir glíma við spurninguna hvers vegna fólk haldi framhjá. Sumir telja að það sé til að viðhalda mannkyninu.
Gísli Baldvinsson fór í stjórnmálafræði eftir að hann fór á eftirlaun. Námið fangaði hann gjörsamlega.
Á Fésbók er að finna síðu þar sem hægt er að lesa sér til um skrýtin og skemmtileg orð í íslenskri tungu.
Það geta allir lært að vera skapandi í hugsun. Það sem skiptir máli er að gefa sér lausan tauminn.
Guðrún Kvaran og eiginmaður hennar hafa verið í fjarbúð í tvo áratugi. Hún segir að þau hjón tali saman á hverjum degi og hafi unun af því að stunda útivist saman .
Eru sextugir einstaklingar í dag taldir eiga margt sameiginlegt með þeim sem eru áttræðir eða níræðir eða með stækkandi hóp tíræðra, spyr hún Jónína Ólafsdóttir
Brúðkaup samkynhneigðra geta verið sumu fólki erfið, sérstaklega ef foreldrar hafa blendnar tilfinningar gagnvart tilvonandi maka barnsins
Guðrún Jóna var búin að leita með logandi ljósi að vinnu á Íslandi en fékk enga. Nú er hún á förum til Noregs.
Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefa vísbendingar um hvað er að gerast í svefnherbergjum sama fólks.
Með tilkomu samfélagsmiðla er orðið auðveldara að hafa uppá gömlum kærustum og stundum leiðir það til þess að menn ná aftur saman
Hvers vegna skyldi stemmingin á þjóðhátíðardaginn í Noregi, vera svona frábrugðin því sem hún er hjá okkur?