Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

🕔07:00, 7.okt 2025

Arnbjörg Högnadóttir hefur lengi verið viðloðandi tísku og er þekkt fyrir töff og smart stíl. Hún var lengst af verslunarstjóri í Kultur og fór mikið á tískusýningar erlendis til að kaupa föt og fylgjast með nýjustu straumum og stefnum. Arnbjörg,

Lesa grein
Fjársjóðir í notuðum fötum

Fjársjóðir í notuðum fötum

🕔07:00, 26.sep 2025

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með jörðina kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það sem til er. Margir hafa dregið verulega úr fatakaupum og farið að kaupa notað í auknum mæli.

Lesa grein
Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

🕔07:00, 23.sep 2025

Margir hafa velt því fyrir sér hvar tískan verði til og hverjir leggi línurnar í þeim efnum. Sumir telja að stóru tískuhönnuðirnir ráði mestu en aðrir segja að tískan verði til á götunni þar sem ungt fólk rotti sig saman.

Lesa grein
Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin

Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin

🕔07:00, 23.júl 2025

Það er ekkert leyndarmál að fagrar og frægar konur hafa margar átt í góðu sambandi við tiltekna hátískuhönnuði. Þeir hafa séð þeim fyrir fatnaði og fylgihlutum til að skarta á stærstu viðburðum í lífi þeirra. Þær á móti hafa tekið

Lesa grein
Sjálfur veit hvar skórinn kreppir

Sjálfur veit hvar skórinn kreppir

🕔07:00, 23.jún 2025

Skór eru ótrúlega heillandi og sumar konur verða svo hugfangnar af þessum skemmtilegu nytjahlutum að aðdáun þeirra jaðrar við að vera fíkn. Fáar konur ná þó að eignast þrjúþúsund pör eins og sagt var að leynst hefðu í skápum Imeldu

Lesa grein
Skapa fötin manninn eða konuna?

Skapa fötin manninn eða konuna?

🕔07:00, 6.jún 2025

Fatnaður er meðal þess sem skilgreinir kyngervi en með því er ekki átt við líffræðilegt kyn heldur hvernig manneskjan upplifir sig og skilgreinir sig sjálf. Þess vegna hafa alls konar takmarkanir varðandi það hvernig fólk hylur líkama sinn tíðkast í

Lesa grein
Tískudrottingar fyrri tíma

Tískudrottingar fyrri tíma

🕔08:08, 9.apr 2025

Á ensku eru þær kallaðar „style icons“ sem hugsanlega mætti þýða sem stílfyrirmyndir á íslensku en þó nær það orð ekki alveg öllum þeim blæbrigðum sem felast í icon. Þetta eru konur sem skapa og leiða tískuna, sýna óbrigðula smekkvísi

Lesa grein
Settu upp hatt og skerðu þig úr

Settu upp hatt og skerðu þig úr

🕔07:00, 13.mar 2025

Hattar eru meðal áhugaverðustu fylgihluta tískunnar. Þeir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og bæði gegnt hagnýtu hlutverki en einnig verið ætlað að draga athygli að eiganda sínum, koma til skila stéttastöðu hans og smekkvísi. Þeir geta verið þokkafullir og

Lesa grein
Dekrað við fæturna

Dekrað við fæturna

🕔07:00, 15.feb 2025

Fæturnir eru verðmæt undirstaða vellíðunar. Þeir ráða úrslitum um hvernig við berum okkur í daglegu amstri og sé eitthvað að þeim verður öll hreyfing erfið. Þess vegna þarf að hugsa vel um fæturna. Halda húðinni mjúkri til að koma í

Lesa grein
Velgengni og fatastíll

Velgengni og fatastíll

🕔07:00, 3.okt 2024

Á áttunda áratug síðustu aldar kom út bókin Dress for Success eftir John Malloy. Höfundur fullyrti að klæðaburður hefði mikil áhrif á hvernig fólki gengi að klífa metorðastigann í hvaða starfsgrein sem var og margir tóku hann á orðinu. Eitt

Lesa grein
Innblásin búningahönnun og dásamleg tíska

Innblásin búningahönnun og dásamleg tíska

🕔08:04, 1.okt 2024

Búningar í kvikmyndum og leikhúsum eru einstaklega vandaðir. Oft er mikil vinna lögð í að endurskapa andblæ liðins tíma eða skapa framtíðarsýn sem enginn veit hvort stenst. En oft geta þeir vakið upp löngun áhorfenda til að skapa sér nýjan

Lesa grein
Náttúruleg efni í hausttískunni

Náttúruleg efni í hausttískunni

🕔07:00, 12.sep 2024

Haustin eru alltaf sá tími þegar íslenskar konur vilja fylgjast með tískunni og klæðast vel enda veðurfarið til þess fallið. Haustin hér eru oft ótrúlega falleg þegar sólin er lágt á lofti og myndar ljós og skugga, haustlitir koma í

Lesa grein
Ilmurinn er indæll

Ilmurinn er indæll

🕔07:00, 20.ágú 2024

Ilmvötn eru ímynd hins æðsta munaðar og  hafa verið það allt frá því menn fóru að fanga angan náttúrunnar í vökvaform. Forn-Egyptar notuðu ilmvötn og voru snillingar í að meðhöndla ilmefni og hið sama gilti um Indverja, Kínverja og fleiri

Lesa grein
Var fæddur með taugaáfall

Var fæddur með taugaáfall

🕔07:00, 13.júl 2024

Hann var hávaxinn, hvasseygur gekk með stór gleraugu í dökkum umgjörðum en hugmyndir hans voru svo framúrstefnulegar að hann umbylti tískuheiminum og margt af því sem hann gerði stjórnar því hvernig við klæðum okkur þótt liðin séu sextán ár frá

Lesa grein