Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?

Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?

🕔07:00, 2.mar 2024

Flestar konur eru íhaldssamar hvað varðar snyrtivörur. Þær finna hinn fullkomna maskara, farðann sem hentar þeim, litinn á varalitnum og ilmvatnið sem fellur að húðinni eins silki. Af og til gerist það svo að snyrtivörufyrirtækin hætta að framleiða þessa tilteknu

Lesa grein
Skótískan duttlungafulla

Skótískan duttlungafulla

🕔07:00, 17.jan 2024

Þótt lítið sé vitað um daglegt líf steinaldarmanna er ábyggilega óhætt að gera því skóna að þeir hafi snemma farið að gera upp á milli klæðnaðar. Sennilega hefur þá ráðið mestu að þau skinn sem þeir klæddust sögðu til um

Lesa grein
Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

🕔07:00, 26.des 2023

Eugene Ionescu skrifaði leikrit sitt Nashyrningana um þá undarlegu og sterku hvöt mannsins að vilja alla tíð falla í hópinn, vera með. Mjög fáir hafa svo ríkt einstaklingseðli að þeir beinlínis leggi sig fram um að skera sig úr. Þeir

Lesa grein
Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

🕔07:00, 25.des 2023

Margir eiga erfitt með skilja hið dularfulla samband sumra kvenna við handtöskuna sína. Þeir hneykslast á því ótrúlega magni af smáhlutum sem konur bera með sér og hafa enga samúð þegar ný og dásamlega falleg taska birtist innan sjónsviðs konunnar.

Lesa grein
Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

🕔10:01, 15.des 2023

Austurlandabúar voru á árum áður undrandi á þeim margvíslegu og mörgu sveiflum sem tískan á Vesturlöndum tók. Í Kína og Japan var hefðbundinn klæðanaður óbreyttur öldum saman. Búningar gengu í erfðir, enda vel til þeirra vandað og forn fatnaður frá

Lesa grein
Dekurstund heima við er góð jólagjöf

Dekurstund heima við er góð jólagjöf

🕔08:00, 7.des 2023

Mjög mismunandi er hvort fólk notar snyrtivörur eða ekki. Fyrir þá sem kjósa að njóta þeirra eru þær leið til að auka vellíðan og slökun. Ilmvötn eru hins vegar stór hluti af persónuleika hvers og eins og vel þekkt að

Lesa grein
Hvað á að gefa karli sem á allt?

Hvað á að gefa karli sem á allt?

🕔18:31, 5.des 2023

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt? Á hverju ári er það sami höfuðverkurinn að finna eitthvað fyrir fólk sem vantar ekkert. Góð lausn getur verið að gefa eitthvað sem eyðist. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir að gjöf

Lesa grein
Nýtt útlit með gömlu fötunum

Nýtt útlit með gömlu fötunum

🕔08:00, 16.nóv 2023

Flestar konur kannast við að eiga fullan skáp af fötum en finnast þær samt ekki hafa neitt að fara í. Þær eru orðnar leiðar á öllu sem við þeim blasir, hafa klæðst þessar peysu hundrað sinnum og gömlu gallabuxunum ábyggilega

Lesa grein
Dýrir dropar

Dýrir dropar

🕔07:00, 13.okt 2023

Færa  má ákveðin rök fyrir því að þefskynið hafi ævinlega verið vanmetið. Lykt getur vakið upp gleymdar minningar, róað taugakerfið, örvað kynlöngun og vakið bæði vellíðan og vanlíðan eftir atvikum. Þess vegna hafa menn frá aldaöðli notað ilmefni, blandað þeim

Lesa grein
Á fólk að klæða sig eftir aldri?

Á fólk að klæða sig eftir aldri?

🕔12:00, 21.sep 2023

Alls ekki segir tískusérfræðingur á vefsíðu Bandarísku eftirlaunasamtakanna. Mick Jagger er hans tískugoð.

Lesa grein
Svona fara franskar konur að því að vera smart

Svona fara franskar konur að því að vera smart

🕔10:55, 7.jún 2023

Franskar konur gera kraftaverk úr fáum flíkum og rauðum varalit

Lesa grein
Hendið beltinu eftir breytingaskeiðið

Hendið beltinu eftir breytingaskeiðið

🕔22:15, 29.maí 2023

Heiðar Jónsson snyrtir segir fáar konur halda mittinu eftir tíðahvörf

Lesa grein
Ekki á þeim buxunum

Ekki á þeim buxunum

🕔07:00, 18.maí 2023

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum var því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu í kvenfatnað og öfugt. Konur gátu því til langs tíma ekki leyft sér þann munað að

Lesa grein
Afburðakona með skýra sýn

Afburðakona með skýra sýn

🕔11:30, 26.apr 2023

Síðastliðinn föstudag sýndi RÚV fyrri hluta þýskrar kvikmyndar um Aenne Burda. Líklega hafa ekki margar íslenskar konur vitað hver stóð að baki hinum geysivinsælu tískublöðum og sniðum sem ansi margar notuðu til að halda sér móðins í nokkra áratugi á

Lesa grein