Sanseraðir augnskuggar ekki fyrir þroskaðar konur
Mér finnst að það ætti að vera „bann“ við því að þroskaðar konur noti mikla sanseraða augnskugga, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, en hún hefur að undanförnu gefið lesendum Lifðu núna, ráðleggingar um snyrtingu og förðun. Hún segir að augnskugginn setjist