Langlífi ætti að vera fagnaðarefni en ekki vandamál
Birgir Jakobsson landlæknir hefur ákveðnar skoðanir á aldri þjóðarinnar, rekstri sjúkrahúsa og sölu áfengis í matvörubúðum.
Birgir Jakobsson landlæknir hefur ákveðnar skoðanir á aldri þjóðarinnar, rekstri sjúkrahúsa og sölu áfengis í matvörubúðum.
Ýmsar nýjungar eru að líta dagsins ljós í greiningu og meðferð á Alzheimer.
Stjórn Félags eldri borgara skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit um að tryggja velferð aldraðra
Sjötugur maður sem hættir að reykja getur lengt ævi sína um þrjú til fjögur ár.
Danskir sjúkrahúsprestar hvetja til þess að fólk ræði það sín á milli að á einhverjum tímapunkti ljúki lífinu.
Talið er að lagabreyting í átt til ætlaðs samþykkis dugi ekki ein og sér til að fjölga líffæragjöfum hér á landi.
Þá er mikilvægt að vita hvernig færni- og heilsumat fer fram
Vísindamenn telja að algengt lyf sem er notað við meðhöndlun á sykursýki gæti falið í sér lyklinn að langlífi. Tilraunir á mönnum hefjast árið 2016.
Í framtíðinni gætu ellilífeyrisþegar orðið jafn heilbrigðir og fimmtugir.
Á Hrafnistu í Hafnarfirði á að fara að nota tónlist markvisst í þjálfun Alzheimersjúklinga.
Það er læknisfræðilegt mat sem ræður en ekki aldur hvort fólk geti gefið líffæri sín.
Konur á öllum aldri eru að auka áfengisneyslu sína. Eldra fólk dettur oftar í það en áður.
Ragnar D. Stefánsson segir sorglegt hvað biðin eftir nýjum augastein er löng, en tæplega 3000 manns eru á biðlista eftir augasteinsaðgerð á Landspítalanum.
Svava Aradóttir hvetur fólk til að gera lista með uppáhaldslögunum sínum, það geti komið í góðar þarfir fái fólk Alzheimer.