Pólitísk ákvörðun að miða við séreignasparnað framtíðarinnar
Nákvæm vitneskja um hvernig fólk sem er hætt að vinna notar séreignasparnaðinn liggur ekki fyrir og því þótt rétt að halda sig við upphaflegu hugmyndina.
Nákvæm vitneskja um hvernig fólk sem er hætt að vinna notar séreignasparnaðinn liggur ekki fyrir og því þótt rétt að halda sig við upphaflegu hugmyndina.
Þetta gildir um þá sem eiga séreignasparnað en eru að hætta eða hættir á vinnumarkaði.
Sigurður Þorsteinsson, grunnskólakennari í fullu starfi og ökukennari í hjáverkum, er ákveðinn í að hætta að kenna þegar hann kemst á 95 ára regluna. Þegar opinberir starfsmenn leggja saman lífaldur og starfsaldur og fá 95 ár eða meira geta þeir hætt að vinna og farið á eftirlaun.
Sú fjölgun fólks á eftirlaunaaldri sem fyrirsjáanleg er bæði hér á landi og í flestum Evrópulöndum á næstu áratugum, veldur því að mikið hefur verið rætt um hækkun eftirlaunaaldurs í álfunni. Yfirlýsingar Fredriks Reinfeldt forsætisráðherra Svía á síðasta ári, um
Gríðarleg fjölgun eftirlaunafólks blasir við á Íslandi á næstu áratugum, rétt eins og í öðrum löndum Evrópu. Samkvæmt spám er búist við að árið 2050 verði tveir vinnandi menn að baki hverjum eftirlaunamanni, en í dag eru fimm til sex