Siðblindingjar og heiðvirt fólk á stefnumótasíðum
Sálfræðingur segir að netið opni marga möguleika fyrir þá sem eru í makaleit, það sé hins vegar misjafn sauður í mörgu fé
Sálfræðingur segir að netið opni marga möguleika fyrir þá sem eru í makaleit, það sé hins vegar misjafn sauður í mörgu fé
Allir vita hversu hollt er að stunda hreyfingu og líkamsrækt, en hvers vegna er svona erfitt að koma sér af stað?
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.
Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði
Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum
Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu
Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.