Hér hefði Nelson Mandela verið settur í geymslu
Anna Þrúður Þorkelsdóttir var fyrsta konan sem varð formaður Rauða kross Íslands, sveitastúlkan sem fór sem sendifulltrúi til Suður Afríku rúmlega sextug.
Anna Þrúður Þorkelsdóttir var fyrsta konan sem varð formaður Rauða kross Íslands, sveitastúlkan sem fór sem sendifulltrúi til Suður Afríku rúmlega sextug.
Kolbrún Aðalsteinsdóttir gaf sér góðan tíma til að finna rétta rúmið. Hún endaði á að kaupa rafdrifið stillanlegt rúm frá Betra bak.
Fulltrúi Samtaka atvinnulífsins segist ekki geta neitað því að aldursfordómar á vinnumarkaði séu til staðar.
Það er erfitt að meta það til fjár þegar tvær ríkisstofnanir sameinast um að reyna að hafa æruna af öldruðum og öryrkjum á Íslandi, segir Björgvin Guðmundsson.
Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
„Nei við erum svo sannarlega ekki að loka á Laugaveginum, við höfum hins vegar opnað aðra verslun í Skipholti 21b,“ segir Guðrún R Axelsdóttir annar eigandi Bernhards Laxdal og bætir við að það sé brjálað að gera í Skipholtinu. Þúsundir
Hefði einhver beðið Henry Kissinger um að taka pakka heim til Ameríku úr því það féll ferð? Þeirri spurningu er svarað í nýjum pistli Ingu Dóru Björnsdóttur
Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.
Ríkið á að greiða 75% tannlæknakostnaðar þeirra sem eru 67 ára og eldri en greiðir einvörðungu um 30 – 40%
Það eru margar ástæður fyrir því að annað og þriðja hjónaband endar með skilnaði.