Rómantíkin fer ekki úr hárunum
Rómantíkin fer ekki úr hárunum og geltir aldrei, segir Sigrún Stefánsdóttir.
Rómantíkin fer ekki úr hárunum og geltir aldrei, segir Sigrún Stefánsdóttir.
Albert og Elísabet hafa snúið bökum saman og fræða nú áhugasama um góðar aðferðir til að breyta lífsstílnum til þess að ná fram meiri lífsgæðum.
Saltfiskur er afar góður matur. Þessi uppskrift er einföld en mjög bragðgóð og það tekur ekki langan tíma að setja hana saman. Uppskriftin er fyrir tvo til þrjá. 2 matskeiðar repjuolía (eða önnur bragðlítil olía) 1 stór gulur laukur
Nýr framkvæmdastjóri Sinnum segir að fyrirtækið bjóði upp á alhliða heimilisþjónustu fyrir aldraða
Sverri þekkja margir fyrir fjölbreytilega listsköpun í gegnum tíðina en hann stundaði söngnám á sínum tíma við söngskólann í Reykjavík og síðan framhaldsnám í Englandi. Ekki hefur sést mikið til Sverris hér á landi í allmörg ár og fyrir því er ærin
Heilinn er sveigjanlegur og getur breyst og bætt við sig með þjálfun alla ævi, segir María K. Jónsdóttir.
Thomas og Bryndís segjast gæta þess að hafa alltaf eitthvað til að hlakka til í framtíðinni. Þannig verði lífið svo miklu skemmtilegra
Kaka með heitri karmellusósu og rjóma – geggjuð samsetning
Þráinn Þorvaldsson ákvað að velja svokallað Virkt eftirlit í stað hefðbundinnar meðferðar við krabbameininu