Fólk er varkárt

Fólk er varkárt

🕔15:38, 6.mar 2020

Formaður Landssambands eldri borgara telur ofmælt að eldri borgarar landsins séu almennt skelkaðir vegna kórónuveirunnar

Lesa grein
Klettakálspestó með lambakjötinu

Klettakálspestó með lambakjötinu

🕔10:30, 6.mar 2020

Þessi dásamlega sósa, eða pestó, hefur gengið manna á milli allt frá því meistari Úlfar Finnbjörnsson gaf uppskrift að henni margt fyrir löngu. Með tímanum hefur matartíska eðlilega breyst og sykur og saltneysla manna hefur minnkað en grunnurinn er sá

Lesa grein
Verkfæri blómanna og maðurinn hans

Verkfæri blómanna og maðurinn hans

🕔08:10, 6.mar 2020

Þeir Guðmundur og Vilhjálmur, alltaf kallaður Villi, kynntust árið 1998 og eru þrígiftir – hvor öðrum.

Lesa grein
Isabellu Rosselini brá

Isabellu Rosselini brá

🕔13:37, 5.mar 2020

Leikkonan Isabella Rosselini sagði sögu af því fyrir nokkru þegar hún var að skoða vörur í forngripaverslun. Hún kom fyrir horn og sá þá manneskju sem hún myndi lýsa sem gamalli konu. Hún áttaði sig þá á því að hún

Lesa grein
Að fá sína nánustu til að nota heyrnartæki

Að fá sína nánustu til að nota heyrnartæki

🕔08:39, 5.mar 2020

Margir þráast við að fá sér heyrnartæki þótt þeir þurfi þess sannarlega.

Lesa grein
Hvaða eldri borgari kemst í Hvíta húsið?

Hvaða eldri borgari kemst í Hvíta húsið?

🕔18:45, 4.mar 2020

Sigurður Jónsson fyrrverandi formaður Félags eldri borgara í Reykjanesbæ og varaformaður Landssambands eldri borgara, skrifar blogg á Moggavefinn sem ber fyrirsögnina Eldri borgarar hátt skrifaðir í USA. Það hjóðar svona. Merkilegt að fylgjast með forkosningunum í Bandaríkjunum.Ungir,miðaldra og konur virðast

Lesa grein
Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

🕔08:19, 4.mar 2020

Nýkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands heitir Gunnar Þorgeirsson garðyrkjubóndi. Við tókum viðtal við Gunnar fyrir nokkru þar sem kemur í ljós hver maðurinn er og hvaðan hann kemur. Við endurbirtum viðtalið nú hér á síðunni í tilefni sigurs hans til formanns

Lesa grein
Nýjustu rannsóknir um heilahreysti

Nýjustu rannsóknir um heilahreysti

🕔09:37, 3.mar 2020

Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt æ betur í ljós að sterk tengsl eru á milli hreyfingarleysis og minnkandi virkni heilans. Langt er síðan mönnum varð ljós sú staðreynd að líkamlegar æfingar hafa þessi áhrif auk þess sem þær hrekja

Lesa grein
Að leika á ellikerlingu…. eða við hana?

Að leika á ellikerlingu…. eða við hana?

🕔09:50, 2.mar 2020

Seint verður sagt um þessa kerlingu að hún sé skemmtileg. Frekar er um hana sagt að hún sé ein sú leiðinlegasta sem um getur. Orðið er samsett úr tveimur verulega neikvæðum nafnorðum sem kalla fram hugrenningatengsl sem við ýtum frá

Lesa grein
Í Fókus – Hreyfing

Í Fókus – Hreyfing

🕔08:28, 2.mar 2020 Lesa grein