Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

🕔07:00, 12.jan 2024

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur hjúkrunarheimila í gegnum leigusamninga við fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila á grundvelli útboða.

Lesa grein
Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

🕔07:00, 12.jan 2024

,,Það er sannarlega ekkert úrelt eða skammarlegt við þessar reynslumiklu og stórkostlegu konur“ segir Lovísa Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur ákveðin.

Lesa grein
Gott að eldast á island.is

Gott að eldast á island.is

🕔16:47, 10.jan 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu um verkefnið Gott að eldast á Íslandi og hvar megi nálgast frekari upplýsingar um þá þjónustu og aðstoð sem stjórnvöld hafa þegar komið í gagnið í tengslum við verkefni. Eftirfarandi er tekið af

Lesa grein
Nóg að detta einu sinni

Nóg að detta einu sinni

🕔07:00, 10.jan 2024

 – til að dragi úr líkamlegri virkni

Lesa grein
Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara

Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara

🕔07:00, 9.jan 2024

Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara birti nú um áramótin pistil um kjaramál eldri borgara á heimsíðu samtakanna. Þar segir meðal annars: „ Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um

Lesa grein
Í fókus – að þreyja þorrann og góuna

Í fókus – að þreyja þorrann og góuna

🕔07:00, 8.jan 2024 Lesa grein
Þurfum við að bólusetja okkur árlega?

Þurfum við að bólusetja okkur árlega?

🕔07:00, 8.jan 2024

Ertu búin að fá fjórar eða fimm Covid-sprautur?

Lesa grein
Sárt bítur brjóstsviði

Sárt bítur brjóstsviði

🕔07:00, 5.jan 2024

Brjóstsviði getur verið ansi óþægilegur og sár. Ástæður þess að hann herjar á fólk geta verið margar en flestar tengjast mataræði. Brjóstsviði eða nábítur er sár sviði undir bringu og uppi í háls. Hann stafar af bakflæði matar frá maga

Lesa grein
Lifað og leikið á liðnu ári

Lifað og leikið á liðnu ári

🕔07:00, 4.jan 2024

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar Ég hef nokkur undanfarin ár haft fyrir sið að kaupa mér borðdagatal sem er um það bil A4 að stærð. Hver mánuður á sér sína síðu og hver dagur sinn reit þar sem ég skrái

Lesa grein
Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?

Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?

🕔07:00, 4.jan 2024

Á fyrsta degi ársins er orðinn fastur liður að sýna fólk í sjósundi í Nauthólsvík. Stemningin er mikil, margir klæða sig upp á og allir fullyrða að ekkert jafnist á við að dýfa sér í ískaldan sjóinn. En er það

Lesa grein
Dýrt er að deyja á Íslandi

Dýrt er að deyja á Íslandi

🕔07:00, 3.jan 2024

Hver ræður kostnaðnum við útförina?

Lesa grein
Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi

Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi

🕔07:00, 2.jan 2024

Ekki er langt síðan farið var að rannsaka ofbeldi gegn öldruðum. Líkt og kynbundið ofbeldi og ofbeldi inni á heimilum töldu menn að það væri fátítt og því ekki ástæða til að leita það uppi. Annað kom í ljós. Ofbeldi

Lesa grein
Í fókus – litið um öxl til fyrri tíðar

Í fókus – litið um öxl til fyrri tíðar

🕔07:00, 1.jan 2024 Lesa grein