Kjúklingabringur á nýjan máta

Kjúklingabringur á nýjan máta

🕔07:00, 14.mar 2025

Skerið í bringurnar og leggið í maríneringu í minnst 30 mín. Má vera yfir nótt. Uppskrift fyrir tvo: 2 kjúklingabringur1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 tómatar, skornir í sneiðar1 paprika, skorin í bita rifinn ostur til að setja yfir bringurnar

Lesa grein
,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

🕔07:00, 14.mar 2025

Magnea Sverrisdóttir er djákni og er verkefnisstjóri erlendra samskipta hjá biskupsembættinu, auk þess að vera verkefnisstjóri kærleiksþjónustunnar. Íslenska Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi um áratuga skeið. Þjóðkirkjan hefur m.a. verið þátttakandi frá upphafi bæði í Alkirkjuráðinu  og Lúterska

Lesa grein
Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

🕔07:00, 13.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Sigrún C. Halldórsdóttir

Lesa grein
Settu upp hatt og skerðu þig úr

Settu upp hatt og skerðu þig úr

🕔07:00, 13.mar 2025

Hattar eru meðal áhugaverðustu fylgihluta tískunnar. Þeir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og bæði gegnt hagnýtu hlutverki en einnig verið ætlað að draga athygli að eiganda sínum, koma til skila stéttastöðu hans og smekkvísi. Þeir geta verið þokkafullir og

Lesa grein
Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

🕔07:00, 12.mar 2025

Alzheimersamtökin fagna 40 ára afmæli í ár og halda í tilefni þess glæsilega styrktartónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði sunnudaginn 16. mars klukkan 19:00. Flott dagskrá með frábærum listamönnum Tónlistarfólkið Bjarni Ara, Klara Elías, Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Árný flytja hugljúfa

Lesa grein
Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

🕔07:00, 12.mar 2025

Hún fæddist inn í fátæka verkalýðsfjölskyldu og var send til að vinna í keramíkverksmiðjum Bristol-borgar aðeins þrettán ára en vann sig upp í að verða einn vinsælasti keramíkhönnuður tuttugustu aldar. Clarice Cliff fór ekki troðnar slóðir í neinu og árið

Lesa grein
Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

🕔07:00, 12.mar 2025

Hvaða tilgangi þjóna hávaðamælingar? Það er eðli hávaðans í skólum sem við þurfum að fá vitneskju um en ekki eitthvert meðaltal bakgrunnshávaða yfir 8 stunda vinnudag miðaður út frá heyrnarþoli fullorðinna.  Skólar eru fyrst og fremst menntastofnanir þar sem kennt

Lesa grein
Kvenskörungur á buxum

Kvenskörungur á buxum

🕔07:00, 11.mar 2025

Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar

Lesa grein
Nýr Bergerac minnir á Clint Eastwood

Nýr Bergerac minnir á Clint Eastwood

🕔07:00, 10.mar 2025

Allir þeir sem horfðu á RÚV á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þekkja Bergerac. Rannsóknarlögreglumanninn snjalla á eynni Jersey sem leysti hvert einasta sakamál sem þar kom upp og átti stormasömu sambandi við fyrrum tengdaföður sinn, bankamanninn Charlie Hungerford.

Lesa grein
Í fókus – lifað og lært

Í fókus – lifað og lært

🕔07:00, 10.mar 2025 Lesa grein
Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

🕔07:00, 10.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Ásgerður Pálsdóttir formaður

Lesa grein
Spennandi vika í Hannesarholti

Spennandi vika í Hannesarholti

🕔07:00, 10.mar 2025

Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.

Lesa grein
Með nýjum biskupi kom ferskur blær

Með nýjum biskupi kom ferskur blær

🕔07:00, 9.mar 2025

,,Ég hef komist að því að í þjóðkirkjunni er unnið mjög merkilegt starf og ég er staðráðin í að láta fólk vita af því,“ segir Tinna Miljevic, samfélagsmiðlastjóri Þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein