Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

„Þú heldur áfram þegar ég er farin“

„Þú heldur áfram þegar ég er farin“

🕔12:17, 16.maí 2014

Sigurður E. Guðmundsson fv. framkvæmdastjóri situr á Þjóðarbókhlöðunni og er að ljúka doktorsritgerð að áeggjan konu sinnar.

Lesa grein
Síminn kennir á snjallsíma

Síminn kennir á snjallsíma

🕔09:56, 7.maí 2014

Snjallsímar eru mögnuð tæki sem nýtast á margan hátt, en aðeins ef menn kunna á þá. Síminn býður upp á námskeið þar sem kennt er á snjallsíma.

Lesa grein
Afi og amma –  bílstjórar eða sagnaþulir?

Afi og amma – bílstjórar eða sagnaþulir?

🕔16:57, 6.maí 2014

Margir segja að það séu bestu hlutverk í heimi að vera amma og afi. Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur skoðar hlutverk afa og ömmu í samfélagi nútímans.

Lesa grein
Vill hætta þegar hann  kemst á 95 ára regluna

Vill hætta þegar hann kemst á 95 ára regluna

🕔15:08, 31.mar 2014

Sigurður Þorsteinsson, grunnskólakennari í fullu starfi og ökukennari í hjáverkum, er ákveðinn í að hætta að kenna þegar hann kemst á 95 ára regluna. Þegar opinberir starfsmenn leggja saman lífaldur og starfsaldur og fá 95 ár eða meira geta þeir hætt að vinna og farið á eftirlaun.

Lesa grein
Þurfum betri lýsingu með árunum

Þurfum betri lýsingu með árunum

🕔14:16, 25.mar 2014

Mataræði skiptir máli til að halda góðri sjón og þegar við eldumst þurfum við meiri lýsingu til að sjá vel. Sigríður Þórisdóttir augnlæknir gefur fimm ráð til þess að vernda augun og halda þeim heilbrigðum sem lengst.

Lesa grein
Hvenær á að taka séreignasparnaðinn út?

Hvenær á að taka séreignasparnaðinn út?

🕔14:20, 21.feb 2014

Þeir sem eru orðnir sextugir geta tekið út séreignasparnaðinn sinn en þurfa ekki að gera það. Þetta sparnaðarform hófst hér á landi fyrir 16 árum.

Lesa grein
Synir sáttari við stefnumót foreldra eftir makamissi

Synir sáttari við stefnumót foreldra eftir makamissi

🕔17:26, 20.feb 2014

Hvað finnst uppkomnum börnum um að foreldrar þeirra fari á stefnumót eftir makamissi?

Lesa grein
Nauðsynlegt að hætta að tengja starfslok við tiltekinn afmælisdag

Nauðsynlegt að hætta að tengja starfslok við tiltekinn afmælisdag

🕔14:24, 20.feb 2014

Sú fjölgun fólks á eftirlaunaaldri sem fyrirsjáanleg er bæði hér á landi og í flestum Evrópulöndum á næstu áratugum, veldur því að mikið hefur verið rætt um hækkun eftirlaunaaldurs í álfunni. Yfirlýsingar Fredriks Reinfeldt forsætisráðherra Svía á síðasta ári, um

Lesa grein
Eldra fólk mun gera vaxandi kröfur

Eldra fólk mun gera vaxandi kröfur

🕔13:59, 20.feb 2014

Gríðarleg fjölgun eftirlaunafólks blasir við á Íslandi á næstu áratugum, rétt eins og í öðrum löndum Evrópu. Samkvæmt spám er búist við að árið 2050 verði tveir vinnandi menn að baki hverjum eftirlaunamanni, en í dag eru fimm til sex

Lesa grein