Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Lærði á nýja símann sinn

Lærði á nýja símann sinn

🕔17:58, 11.jún 2014

Björk Þorleifsdóttir, einn eigenda Nonnabita, átti nýlega afmæli og fékk þá nýjan snjallsíma, Samsung Galaxy S4 mini, ásamt Samsung Galaxy spjaldtölvu í afmælisgjöf. Hún kom á námskeiðið hjá Símanum til að læra á símann. „Ég þurfti að fara á námskeiðið

Lesa grein
Pelsinn kostaði jafn mikið og 11 úrvalskýr

Pelsinn kostaði jafn mikið og 11 úrvalskýr

🕔17:17, 11.jún 2014

Fyrir 60 árum voru verðmætin mæld í kúgildum og ærgildum.

Lesa grein
Hálf öld  liðin frá því  bítlaæðið hófst

Hálf öld liðin frá því bítlaæðið hófst

🕔15:05, 11.jún 2014

Það er um hálf öld síðan bítlaæðið svokallaða greip um sig. Háværar hljómsveitir ærðu unga fólkið á tónleikum. Strákar söfnuðu hári og Óttar Hauksson sá kvikmyndina A Hard Days Night þrjátíu sinnum.

Lesa grein
Lánsveð til íbúðakaupa tíðkast ekki lengur

Lánsveð til íbúðakaupa tíðkast ekki lengur

🕔12:30, 11.jún 2014

Flestar fjármálastofnanir hafa hætt að veita lán gegn lánsveði hjá til dæmis foreldrum.

Lesa grein
Bítlar bjarga barni

Bítlar bjarga barni

🕔13:47, 10.jún 2014

Þótt mörgum þætti slæmt hvernig Bítlarnir ærðu unga fólkið fyrir hálfri öld, var ljóst að bítlum var ekki endilega alls varnað.

Lesa grein
Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti

Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti

🕔12:36, 10.jún 2014

Svanur Sigurbjörnsson læknir segir gott fyrir þá sem eru komnir yfir miðjan aldur að fara reglulega í læknisskoðun.

Lesa grein
Þrefaldur heimsmeistari æfir 4-5 sinnum í  viku

Þrefaldur heimsmeistari æfir 4-5 sinnum í viku

🕔14:02, 29.maí 2014

Sigurður Haraldsson heldur sér í formi með því að stunda kastíþróttir reglulega og hefur náð undraverðum árangri.

Lesa grein
Bætt líknarmeðferð fremur en líknardráp

Bætt líknarmeðferð fremur en líknardráp

🕔13:21, 21.maí 2014

Nokkur lönd hafa heimilað að dauðvona fólki sem líður óbærilegar þjáningar sé hjálpað yfir móðuna miklu. Hér á landi er það bannað.

Lesa grein
Fá ekki að nota skattfrjálsan séreignasparnað til að lækka húsnæðisskuldir

Fá ekki að nota skattfrjálsan séreignasparnað til að lækka húsnæðisskuldir

🕔12:32, 21.maí 2014

Þetta gildir um þá sem eiga séreignasparnað en eru að hætta eða hættir á vinnumarkaði.

Lesa grein
„Þú heldur áfram þegar ég er farin“

„Þú heldur áfram þegar ég er farin“

🕔12:17, 16.maí 2014

Sigurður E. Guðmundsson fv. framkvæmdastjóri situr á Þjóðarbókhlöðunni og er að ljúka doktorsritgerð að áeggjan konu sinnar.

Lesa grein
Síminn kennir á snjallsíma

Síminn kennir á snjallsíma

🕔09:56, 7.maí 2014

Snjallsímar eru mögnuð tæki sem nýtast á margan hátt, en aðeins ef menn kunna á þá. Síminn býður upp á námskeið þar sem kennt er á snjallsíma.

Lesa grein
Afi og amma –  bílstjórar eða sagnaþulir?

Afi og amma – bílstjórar eða sagnaþulir?

🕔16:57, 6.maí 2014

Margir segja að það séu bestu hlutverk í heimi að vera amma og afi. Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur skoðar hlutverk afa og ömmu í samfélagi nútímans.

Lesa grein
Vill hætta þegar hann  kemst á 95 ára regluna

Vill hætta þegar hann kemst á 95 ára regluna

🕔15:08, 31.mar 2014

Sigurður Þorsteinsson, grunnskólakennari í fullu starfi og ökukennari í hjáverkum, er ákveðinn í að hætta að kenna þegar hann kemst á 95 ára regluna. Þegar opinberir starfsmenn leggja saman lífaldur og starfsaldur og fá 95 ár eða meira geta þeir hætt að vinna og farið á eftirlaun.

Lesa grein
Þurfum betri lýsingu með árunum

Þurfum betri lýsingu með árunum

🕔14:16, 25.mar 2014

Mataræði skiptir máli til að halda góðri sjón og þegar við eldumst þurfum við meiri lýsingu til að sjá vel. Sigríður Þórisdóttir augnlæknir gefur fimm ráð til þess að vernda augun og halda þeim heilbrigðum sem lengst.

Lesa grein