Lærði á nýja símann sinn
Björk Þorleifsdóttir, einn eigenda Nonnabita, átti nýlega afmæli og fékk þá nýjan snjallsíma, Samsung Galaxy S4 mini, ásamt Samsung Galaxy spjaldtölvu í afmælisgjöf. Hún kom á námskeiðið hjá Símanum til að læra á símann. „Ég þurfti að fara á námskeiðið