Dauðinn er hluti af lífinu ekki læknamistök
Danskir sjúkrahúsprestar hvetja til þess að fólk ræði það sín á milli að á einhverjum tímapunkti ljúki lífinu.
Danskir sjúkrahúsprestar hvetja til þess að fólk ræði það sín á milli að á einhverjum tímapunkti ljúki lífinu.
Talið er að lagabreyting í átt til ætlaðs samþykkis dugi ekki ein og sér til að fjölga líffæragjöfum hér á landi.
Forsæstisráðherra segir að aldraðir og öryrkjar fái mikla kjarabót á næsta ári. Meiri en dæmi séu um.
Vísindamenn telja að algengt lyf sem er notað við meðhöndlun á sykursýki gæti falið í sér lyklinn að langlífi. Tilraunir á mönnum hefjast árið 2016.
Í framtíðinni gætu ellilífeyrisþegar orðið jafn heilbrigðir og fimmtugir.
Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.
Veðurstofa Íslands sagði elstu og reyndustu starfsmönnum sínum upp á árinu vegna skipulagsbreytinga. Þeim var ekki gefin kostur á að fara í önnur störf hjá stofnuninni.
Sjö af hverjum tíu eftirlaunamönnum eru með minna en 300 þúsund krónur á mánuði.
Leikstjórinn Benedikt Erlingsson segir að ungstjórnmálamenn séu fullkomlega vanmáttugir gagnvart auðvaldinu og flokkssvipunni.
Sjálfsmynd karla byggist oft að verulegu leyti á því starfi sem þeir hafa með höndum. Það þarf að kenna körlum að eiga áhugamál og skilgreina sig út frá því.