Fara á forsíðu

Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

🕔11:06, 20.ágú 2015

Við eyðum um það bil einum þriðja ævinnar í svefn. Það er vandaverk að velja sér nýtt rúm til að sofa í og enginn ætti að kasta til þess höndum.

Lesa grein
Langflestir velja sjálfskipta bíla

Langflestir velja sjálfskipta bíla

🕔10:17, 19.ágú 2015

Velur eldra fólk öðruvísi bíla en yngra fólk, sumir halda því fram. Lifðu núna kannaði málið.

Lesa grein
Fá ekki að passa barnabörnin vegna drykkju

Fá ekki að passa barnabörnin vegna drykkju

🕔13:05, 14.ágú 2015

Eldra fólk sem hættir að drekka breytir lífi sínu, myndar ný sambönd og lætur jafnvel til sín taka á vettvangi þjóðmála.

Lesa grein
Göngutúrar geta gert kraftaverk

Göngutúrar geta gert kraftaverk

🕔14:48, 10.ágú 2015

Á vefnum mataraedi.is er að finna fjölda greina um heilsu og lífshætti. Hér er gluggað í grein sem sýnir fram á góð áhrif göngutúra.

Lesa grein
Að vera konulaus kona

Að vera konulaus kona

🕔15:34, 7.ágú 2015

Baráttukonunnar Stellu Hauks var minnst á Hinsegin dögum. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að yrkja ástarljóð til kynsystra sinna.

Lesa grein
Hvenær á að endurnýja bílinn?

Hvenær á að endurnýja bílinn?

🕔14:25, 6.ágú 2015

Rekstur einkabílsins kostar að lágmarki hálfa milljón á ári.

Lesa grein
Öldruðum hótað, þeir barðir og niðurlægðir

Öldruðum hótað, þeir barðir og niðurlægðir

🕔10:34, 5.ágú 2015

Stjórnvöld hafa ekki markað neina stefnu þegar kemur að ofbeldi gagnvart öldruðum. Ofbeldið getur verið mjög dulið.

Lesa grein
Þunglyndi algengt á hjúkrunarheimilum

Þunglyndi algengt á hjúkrunarheimilum

🕔10:24, 21.júl 2015

Allt að helmingur vistmanna á hjúkrunarheimilum glímir við þunglyndi. Mikilvægt er að þekkja einkenni sjúkdómsins.

Lesa grein
Slæmur svefn hefur áhrif á reykingar,drykkju og þyngd

Slæmur svefn hefur áhrif á reykingar,drykkju og þyngd

🕔15:05, 8.júl 2015

Þeir sem sofa illa eru líklegir til að taka verri ákvarðanir um margvíslega þætti sem snúa að góðri heilsu.

Lesa grein
Göngustafir auka öryggi og minnka álag

Göngustafir auka öryggi og minnka álag

🕔14:43, 29.jún 2015

Á bókasafninu í Árbæ er hægt að fá lánaða göngustafi, sennilega eini staðurinn á landinu sem það er hægt. Eina sem þarf er gilt bókasafnskírteini.

Lesa grein
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

🕔13:01, 26.jún 2015

Kynhvötin hverfur ekki þótt fólk fái elliglöp. Á að leyfa fólki að stunda kynlíf eða á að banna það, hvað er rétt og og hvað er rangt í þessum efnum?

Lesa grein
Gengur 500 kílómetra á hverju sumri

Gengur 500 kílómetra á hverju sumri

🕔14:05, 24.jún 2015

Gönguferðir eru ekki kappganga þær snúast um upplifun. Fyrir hverja ferð er það andlegi undirbúningurinn sem er mikilvægastur, segir reyndur fararstjóri. 

Lesa grein
Ríkið greiðir sífellt lægra hlutfall af tannlæknakostnaði

Ríkið greiðir sífellt lægra hlutfall af tannlæknakostnaði

🕔14:03, 23.jún 2015

Ellilífeyrisþegar fengu mun meira endurgreitt frá Sjúkratryggingum vegna tannlæknakostnaðar árið 2005 en árið 2014.

Lesa grein
Gönguhamingjan felst í góðum gönguskóm

Gönguhamingjan felst í góðum gönguskóm

🕔14:55, 22.jún 2015

Það þarf að gefa sér góðan tíma til að finna réttu gönguskóna, það þarf líka að huga vel að því að þeir passi eiganda sínum.

Lesa grein