Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Búum til okkar eigin jógúrt

Búum til okkar eigin jógúrt

🕔11:43, 6.jan 2018

Búum til okkar eigin jógúrt 1 l mjólk 1 msk. hrein jógúrt  Hitið mjólkina að suðu og kælið hana þar til hún er heit en ekki brennheit. Setjið jógúrtina út í og hrærið vel. Lokið pottinum og hyljið hann með

Lesa grein
Brokkólí – ofurfæðutegund

Brokkólí – ofurfæðutegund

🕔14:08, 5.jan 2018

Brokkólíbuff með bökuðu spergilkáli og sólskinssósu.

Lesa grein
Hikar ekki við að breyta um kúrs í lífinu

Hikar ekki við að breyta um kúrs í lífinu

🕔12:05, 5.jan 2018

Jóhanna Vigdís Arnardóttir hvílir leiklistina.

Lesa grein
Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðsdóttur

Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðsdóttur

🕔15:40, 3.jan 2018

Þær eru magnaðar bækur Vilborgar Davíðsdóttur um Auði djúpúðgu

Lesa grein
Þetta er lífið

Þetta er lífið

🕔15:56, 24.des 2017

Séra Bjarni Karlsson segir í stuttri jólahugvekju að jólin séu tengslahátíð

Lesa grein
Jólaskreytingarnarnar eru hvítar í ár

Jólaskreytingarnarnar eru hvítar í ár

🕔14:57, 21.des 2017

  Tískan í skreytingum fyrir þessi jól er afgerandi hvít. Flestar jólaséríur sem maður sér á trjám eða í gluggum eru með hvítum perum. Nokkrir skera sig þó úr með litaðar seríur og þegar allt kemur til alls er  stemmingin

Lesa grein
Í fókus – jólatré og jólagjafir

Í fókus – jólatré og jólagjafir

🕔12:19, 18.des 2017 Lesa grein
Kemur auga á opnar dyr þegar einar lokast

Kemur auga á opnar dyr þegar einar lokast

🕔13:12, 15.des 2017

Sigurbjörg Pálsdóttir ævintýrakona og innanhússarkitekt stendur á tímamótum eftir búsetu í mörgum löndum.

Lesa grein
FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

🕔11:11, 15.des 2017

Nú líður að tíma þar sem kjöt er oft fyrirferðamikið í máltíðum. Þá er tilvalið að búa til grænmetisböku til tilbreytingar síðustu dagana fyrir jólin. Bökubotn: 250 g hveiti, 125 g smjör 1/2 tsk. salt 1 eggjarauða 2-3 msk. kalt

Lesa grein
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

🕔11:34, 14.des 2017

Konur eru m.a. neytendaforingjar heimilanna og halda samböndum gangandi, segir í nýlegri grein í USA TODAY

Lesa grein
Baldvin Jónsson markaðsmaður

Baldvin Jónsson markaðsmaður

🕔09:30, 13.des 2017

 Baldvin Jónsson hefur löngum verið áberandi í íslensku samfélagi. Störf hans hafa undanfarin 20 ár snúist um að kynna íslensk sælkeramatvæli í Bandaríkjunum og þar af leiðandi hefur hann dvalið langdvölum þar í landi. Nú er Baldvin kominn hingað til lands

Lesa grein
Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

🕔11:50, 12.des 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Vonskuveður geisar fyrir austan og á afskekktum bæ uppi á heiði undirbúa ábúendur jólin.  Seint á Þorláksmessukvöld er barið að dyrum og úti stendur maður á miðjum aldri sem segist hafa villst frá félögum sínum.  Honum

Lesa grein
Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

🕔12:44, 8.des 2017

Þegar dregur að jólum fara matmálstímar gjarnan úr skorðum og lítill tími gefst til matargerðar enda fer í hönd tími þar sem lífið snýst mikið um mat hjá flestum. Þá er gott að útbúa ríflegan skammt af réttum á jólaföstunni sem

Lesa grein
Murder on the orient express – leikarar á miðjum aldri og yfir fara með flest hlutverkin.

Murder on the orient express – leikarar á miðjum aldri og yfir fara með flest hlutverkin.

🕔12:29, 8.des 2017

Nú er í sýningu endurgerð leynilögreglumyndarinnar Murder on the Orient Express sem gerð er eftir sögu Agatha Christie þar sem belgíski furðufuglinn Hercule Poirot fer með aðalhlutverkið. Í endurgerðinni er gaman að sá þekkta leikara, sem allir eru nú komnir

Lesa grein