„Söngur er heilandi fyrir líkama og sál“
– segja hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem eru nýbúin að gefa út plötu á Spotify.
– segja hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem eru nýbúin að gefa út plötu á Spotify.
Manstu eftir frændanum í síðasta fjölskylduboði sem lýsti í smáatriðum vanheilsu sinni? Hvernig hann tíundaði allt sem læknirinn sagði, sín svör og viðbrögð, og tiltók nákvæmlega hvaða tæki fór hvert og hvernig líðan það var? Ef þú manst eftir þessum
Vesturlandabúar eiga í flóknu sambandi við mat. Í fyrsta sinn í sögunni er of mikið af honum og ofgnóttin blasir við alls staðar. Að auki eiga flestir nóg fé til að kaupa hvað sem þá langar í og ísskápar og
Svefnherbergi eru hvíldarstaðir. Þangað á að vera hægt að sækja ró og frið. Margir velja þess vegna hlýja liti á veggina, gluggatjöld í stíl og falleg rúmteppi. Litrík rúmföt lífga einnig upp á og púðar, plöntur og myndir. Það verður
Dagur gegn einelti er haldinn ár hvert þann 8. nóvember og er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Því miður er það svo að einelti er viðvarandi vandamál í samfélaginu, byrjar strax í leikskóla og helst áfram út í gegnum lífið. Enginn