Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Hvimleiður loftgangur

Hvimleiður loftgangur

🕔07:00, 25.ágú 2025

Margir finna með árunum að loftgangur verður meiri í iðrum þeirra og þeir eiga erfiðara með að halda aftur af prumpi eða stjórna því hversu áberandi hljóð fylgja því. Þetta stafar af breytingum í meltingarkerfinu. Það hægir á allri brennslu

Lesa grein
Við ystu mörk Íslands

Við ystu mörk Íslands

🕔07:00, 23.ágú 2025

Enn er hægt að ferðast um Ísland og njóta dásamlegrar náttúru ótruflaður af umferð, gjaldskyldu og mannmergð. Það besta er að þessir staðir eru ekki langt frá vinsælustu ferðamannastöðunum. Melrakkaslétta og Langanes eru meðal þessara svæði og meðan fólk flykkist

Lesa grein
Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

🕔07:00, 22.ágú 2025

Einhver lýsti flugþreytu þegar menn ferðast yfir tímabelti með þeim hætti að menn þyrftu að staldra við og bíða eftir sálinni. Líkaminn væri fluttur með flugvélum þvert yfir hnöttinn en sálin yrði eftir í sínu tímabelti og væri ekki eins

Lesa grein
Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi

Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi

🕔07:00, 21.ágú 2025

Margir taka vítamín og fæðubótarefni á morgnana og drekka fyrsta kaffibollan strax eftir að töflurnar hafa verið gleyptar. Í vissum tilfellum eru það stór mistök því upptaka sumra vítamína og steinefna verður ekki eins skilvirk og góð séu ýmis efni

Lesa grein
Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

🕔07:00, 20.ágú 2025

Hún var vinsælasti barnabókahöfundur allra tíma og þótt J.K. Rowling komist næst henni í sölu og dreifingu bóka sinna hefur henni enn ekki tekist að fara fram úr Enid Blyton. Enn seljast bækur hennar í átta milljónum eintaka um allan

Lesa grein
Höfundur Mackintosh-rósarinnar – Charles Rennie Mackintosh

Höfundur Mackintosh-rósarinnar – Charles Rennie Mackintosh

🕔07:00, 19.ágú 2025

Einn af áhugaverðustu hönnuðum síðustu aldar var Skotinn Charles Rennie Mackintosh. Hann var einstaklega fjölhæfur listamaður og var leiðandi í bæði impressjónistahreyfingu Bretlands og mikill frumkvöðull Art Nouveau tímabilsins. Hann hannaði jöfnum höndum byggingar, innanstokksmuni, nytjahluti og fallegt skart. Ein

Lesa grein
Í fókus – það sem lífið gefur

Í fókus – það sem lífið gefur

🕔07:00, 18.ágú 2025 Lesa grein
Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

🕔07:00, 18.ágú 2025

Eygjan Mustique er lítil eyja í Karabíahafinu. Hún er hluti af eyjaklasanum St. Vincent og Grenadines. Margar nágranneyjanna eru frá náttúrunnar hendi dásamlegar en þessi eyðieyja hafði fátt með sér þar til framsýnn maður sá í henni möguleika. Árið 1958

Lesa grein
„Ég hef alveg afleit gen“

„Ég hef alveg afleit gen“

🕔07:00, 16.ágú 2025

Út er komin bókin Jóna – atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson í samantekt og ritstjórn Símonar Jóns Jóhannssonar. Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022.

Lesa grein
Fríða og Dýrið

Fríða og Dýrið

🕔07:00, 16.ágú 2025

Ekki fá allar ástarsögur þann endi að elskendurnir gangi saman upp að altarinu og heiti hvort öðru ævarandi tryggð. Þannig fór ástarsamband Mariu Callas og skipakóngsins Aristotle Onassis en það kann að hljóma undarlega eru margir sem halda því fram

Lesa grein
Málari hins ójarðneska

Málari hins ójarðneska

🕔07:00, 15.ágú 2025

Á sjötta áratug síðustu aldar blómstraði listalíf New York-borgar og fram á sjónarsviðið stigu margir listamenn er enn hafa djúpstæð áhrif á sporgöngumenn sína. Ein þeirra var Jane Wilson. Hún er einkum þekkt fyrir landslagsmyndir af skýjum, sólsetrum og útsýni

Lesa grein
Ný ásýnd Kolaportsins

Ný ásýnd Kolaportsins

🕔07:00, 15.ágú 2025

Borgarráð auglýsti eftir varanlegum rekstraraðila að almenningsmarkaði í Tryggvagötu 19 þar sem Kolaportið hefur verið fyrr á árinu og nú hafa verið gerðir samningar við þá Róbert Aron Magnússon og Einar Örn Einarsson um reksturinn. Þeir hafa báðir komið að

Lesa grein
Hollt, gott og fljótlegt

Hollt, gott og fljótlegt

🕔07:00, 14.ágú 2025

Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von

Lesa grein
Æ, þessi eilífa þreyta

Æ, þessi eilífa þreyta

🕔07:00, 14.ágú 2025

Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða

Lesa grein