Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

🕔07:00, 12.mar 2025

Hún fæddist inn í fátæka verkalýðsfjölskyldu og var send til að vinna í keramíkverksmiðjum Bristol-borgar aðeins þrettán ára en vann sig upp í að verða einn vinsælasti keramíkhönnuður tuttugustu aldar. Clarice Cliff fór ekki troðnar slóðir í neinu og árið

Lesa grein
Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

🕔07:00, 12.mar 2025

Hvaða tilgangi þjóna hávaðamælingar? Það er eðli hávaðans í skólum sem við þurfum að fá vitneskju um en ekki eitthvert meðaltal bakgrunnshávaða yfir 8 stunda vinnudag miðaður út frá heyrnarþoli fullorðinna.  Skólar eru fyrst og fremst menntastofnanir þar sem kennt

Lesa grein
Kvenskörungur á buxum

Kvenskörungur á buxum

🕔07:00, 11.mar 2025

Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar

Lesa grein
Nýr Bergerac minnir á Clint Eastwood

Nýr Bergerac minnir á Clint Eastwood

🕔07:00, 10.mar 2025

Allir þeir sem horfðu á RÚV á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þekkja Bergerac. Rannsóknarlögreglumanninn snjalla á eynni Jersey sem leysti hvert einasta sakamál sem þar kom upp og átti stormasömu sambandi við fyrrum tengdaföður sinn, bankamanninn Charlie Hungerford.

Lesa grein
Í fókus – lifað og lært

Í fókus – lifað og lært

🕔07:00, 10.mar 2025 Lesa grein
Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

🕔07:00, 10.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Ásgerður Pálsdóttir formaður

Lesa grein
Spennandi vika í Hannesarholti

Spennandi vika í Hannesarholti

🕔07:00, 10.mar 2025

Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein
Mæðgur í kröppum dansi

Mæðgur í kröppum dansi

🕔07:00, 8.mar 2025

Eyjar eftir Gróu Finnsdóttur er saga af samskiptum mæðgna, hjónabandi sem er í raun lokið en hangir enn að síður saman og hvernig ástin getur óvænt kviknað og enst þrátt fyrir aðskilnað. Móðirin hefur söguna og segir frá söknuði og

Lesa grein
Listamaður étur doktorsritgerð sína

Listamaður étur doktorsritgerð sína

🕔07:00, 7.mar 2025

Í Svíþjóð hefur um nokkurt skeið staðið um það deilur hvort vísindalegar kröfur virki hamlandi á vissar greinar sem kenndar eru í háskólum, eins og listsköpun. Deilurnar hafa náð svo langt að doktorsnemi, hvers ritgerð var hafnað af dómnefnd, át

Lesa grein
Fangar hulin augnablik

Fangar hulin augnablik

🕔07:00, 7.mar 2025

Laugardaginn 8. mars kl. 14 opnar ljósmyndasýning náttúrufræðingsins, Skarphéðins G. Þórissonar, í Borgarbókasafninu Spönginni. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:  Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var eftirminnilegur maður sem hafði mikil áhrif á samferðafólk sitt. Hann var náttúrufræðingur að mennt og sérsvið hans voru hreindýr

Lesa grein
Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

🕔07:00, 6.mar 2025

Oft er sagt að baki hverju stórmenni standi kona. Í mörgum tilfellum hefur þessi kvenvera í bakgrunninum munað öllu og stuðningur hennar við manninn komið honum þangað sem hann vill fara.  Á hinn bóginn hefur sjaldnast verið spurt hvert gjald

Lesa grein
Eins og maðurinn sáir

Eins og maðurinn sáir

🕔07:00, 5.mar 2025

Þetta er sáningartíminn. Nú er gott að koma sér fyrir í bílskúrnum eða eldhúsinu og sá fyrir kryddjurtum sumarsins, taka afleggjara eða umpotta blómunum. Sumar jurtir eru svo harðgerðar að þeim má planta beint út í garð en hér á

Lesa grein
Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

🕔07:00, 5.mar 2025

Fullkomið andvaraleysi gagnvart skaðsemi hávaða í kennslurýmum
Fyrri grein

Lesa grein