Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Mataræði á efri árum

Mataræði á efri árum

🕔07:00, 20.okt 2025

Nýlega var flutt frétt af því í kvöldfréttum RUV að stór hópur eldra fólks er leitaði á bráðamóttöku vegna byltuslysa eða veikinda þjáðist af vannæringu eða um helmingur. Vitnað var í nýja rannsókn er kynnt var á málþingi um byltuvarnir

Lesa grein
Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

🕔07:00, 20.okt 2025

Fiðrildaferðir kynna einstaka ferð til Kosta Ríka í apríl 2026!

Lesa grein
Einmana drengur í Reykjavík

Einmana drengur í Reykjavík

🕔07:00, 19.okt 2025

Bók Vikunnar eftir Snæbjörn Arngrímsson er hugvitsamlega uppbyggð saga með skemmtilegar skírskotanir til fortíðar og bókmennta annarrar aldar. Tíminn er talsvert fljótandi og þótt bókin gerist vissulega í nútíð tilheyrir andrúmsloftið öðrum tíma. Húni er ungur stúdent, nýfluttur til Reykjavíkur

Lesa grein
„Tökum okkur ekki of alvarlega“

„Tökum okkur ekki of alvarlega“

🕔07:00, 19.okt 2025

Dagmar Viðarsdóttir heldur mörgum boltum á lofti í starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Póstinum, þar sem starfa um 500 manns á öllum aldri og frá ýmsum löndum. Dagmar hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum og segir miklar breytingar hafa átt

Lesa grein
Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

🕔07:00, 18.okt 2025

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls á 18. öld. Nanna og Arndís gefa einnig báðar út bækur fyrir börn og ungmenni í haust og munu þær einnig ræða um hvernig er að skrifa

Lesa grein
Stafræna byltingin étur börnin sín

Stafræna byltingin étur börnin sín

🕔07:00, 18.okt 2025

Líklega hefur ekki farið framhjá neinum að stafræn bylting hefur átt sér stað á undanförnum árum. Nú þarf ekki lengur að sækja þjónustu í stofnanir, allt fer fram á netinu, gegnum tölvupósta, snjallmenni eða lokaðar síður. Hver og einn einstaklingur

Lesa grein
Úrræðaleysi algjört þegar kemur að þeim veikustu

Úrræðaleysi algjört þegar kemur að þeim veikustu

🕔07:00, 17.okt 2025

Landssamband eldri borgara boðaði til málþings um ofbeldi gegn öldruðum í samfélagi okkar. Helstu niðurstöður þingsins voru að ofbeldi gegn eldra fólki er mun útbreiddara en nokkurn grunar, það birtist í fjölbreytilegum myndum og er alvarlegt og illviðráðanlegt. Fjölmargir sérfræðingar

Lesa grein
Ljúfir tónar í Gerðubergi

Ljúfir tónar í Gerðubergi

🕔17:29, 16.okt 2025

Óhætt er að segja að ljúfir tónar muni hljóma á Borgarbókasafninu næstu tvo daga. Tríóið Strengir flytur sígildar perlur eftir nokkra af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu.  Dægurflugur í hádeginu er tónleikaröð sem Borgarbókasafnið stendur fyrir

Lesa grein
Breyskleiki mannanna  

Breyskleiki mannanna  

🕔07:00, 16.okt 2025

Er hægt að sætta sig við að ástvinur manns sé fær um að beita aðra manneskju grófu ofbeldi? Það er áhugaverð spurning og til allrar lukku þurfum við fæst að svara henni. Margir rithöfundar hafa tekist á við þetta efni

Lesa grein
Ljóðin ná að tjá allt

Ljóðin ná að tjá allt

🕔07:00, 15.okt 2025

Íslendingar eru ljóðelskt fólk og enn hendir það af og til að ljóðabækur rata á metsölulista bókaverslana. RÚV hóf nýlega að sýna þáttaröð um þessa arfleifð okkar Íslendinga, Ljóðaland, í umsjón Evu Maríu Jónsdóttur og Péturs Blöndal. Efnistök þar eru

Lesa grein
Enginn veit hvað undir annars stakki býr

Enginn veit hvað undir annars stakki býr

🕔07:00, 14.okt 2025

Mín er hefndin er sjálfstætt framhald, Þegar sannleikurinn sefur eftir Nönnu Rögnvaldardóttur sem kom út í fyrra. Í þeirri bók kynntumst við Bergþóru húsfreyju í Hvömmum ályktunarhæfni hennar, mannúð og mannskilningi. Nanna er frábær höfundur og henni tekst sérlega vel

Lesa grein
Ofbeldi er ógn – tryggjum öryggi eldra fólks

Ofbeldi er ógn – tryggjum öryggi eldra fólks

🕔07:00, 13.okt 2025

Málþing um ofbeldi gegn eldra fólki

Lesa grein
Í fókus – fólk, fjöll og dalir

Í fókus – fólk, fjöll og dalir

🕔07:00, 13.okt 2025 Lesa grein
Kona með eigin stíl

Kona með eigin stíl

🕔07:00, 13.okt 2025

Diane Keaton er látin 79 ára að aldri. Hún var þekkt fyrir að vera blátt áfram og hógvær, en einstaklega fær leikkona. Hún lagði sig ævinlega alla fram við vinnuna og var atvinnumanneskja fram í fingurgóma. Hún skapaði sér snemma

Lesa grein