Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Munnþurrkur og erfiðleikar við að kyngja
Erfiðleikar við að tyggja og kyngja er kvilli sem sumir finna fyrir þegar aldurinn færist yfir. Margar ástæður geta legið að baki. Ein sú algengasta er munnþurrkur, sumir telja að hann sé lítilfjörlegur og ómerkilegur kvilli en munnvatn gegnir mörgum
Varð að vanda sig við að ljúga ekki
Lilja Magnúsdóttir var sílesandi allt frá því hún lærði að lesa. Hún hafði óskaplega gaman af sögum, bæði að segja þær og heyra þær, svo ritað mál opnaði henni nýja leið að ótrúlegum dásemdum. Það er því kannski ekkert undarlegt
Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju
Nýlega gekk fjöllunum hærra á netinu mynd af Abraham Lincoln og þessi texti: „Vandinn við tilvitnanir á netinu er að þær eru iðulega rangar.“ Þessi viska eignuð Abraham Lincoln er auðvitað grín en kannski líka til marks um hve oft
Bókaskápurinn hennar mömmu
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Bókaskápurinn hennar mömmu var okkur systrunum mikil upplifun þegar við vorum börn. Þar leyndust listaverkabækur og sumar myndirnar voru svo ógnvekjandi að við opnuðum síðurnar varlega og skelltum þeim aftur eins og fljótt
Æsispennandi jólalagakeppni
Lumar þú á góðu lagi? Ef þú hefur hingað til samið lögin þín í hljóði og fyrir skúffuna getur nú verið tækifæri til að koma þeim á framfæri. Jólalagakeppni Borgarbókasafnsins verður nú haldin fjórða árið í röð. Keppnin er öllum
Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu
Öll þekkjum við sjálfsagt dæmi um slítandi erfðadeilur innan fjölskyldna. Togast er á um hver vilji hins látna hafi verið, hvort öll formsatriði séu uppfyllt í erfðaskránni, hver síðasta erfðaskrá hafi verið, hvort erfðaskránni hafi verið breytt o.s.frv. Þó hér







