Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

🕔07:00, 18.ágú 2025

Eygjan Mustique er lítil eyja í Karabíahafinu. Hún er hluti af eyjaklasanum St. Vincent og Grenadines. Margar nágranneyjanna eru frá náttúrunnar hendi dásamlegar en þessi eyðieyja hafði fátt með sér þar til framsýnn maður sá í henni möguleika. Árið 1958

Lesa grein
„Ég hef alveg afleit gen“

„Ég hef alveg afleit gen“

🕔07:00, 16.ágú 2025

Út er komin bókin Jóna – atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson í samantekt og ritstjórn Símonar Jóns Jóhannssonar. Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022.

Lesa grein
Fríða og Dýrið

Fríða og Dýrið

🕔07:00, 16.ágú 2025

Ekki fá allar ástarsögur þann endi að elskendurnir gangi saman upp að altarinu og heiti hvort öðru ævarandi tryggð. Þannig fór ástarsamband Mariu Callas og skipakóngsins Aristotle Onassis en það kann að hljóma undarlega eru margir sem halda því fram

Lesa grein
Málari hins ójarðneska

Málari hins ójarðneska

🕔07:00, 15.ágú 2025

Á sjötta áratug síðustu aldar blómstraði listalíf New York-borgar og fram á sjónarsviðið stigu margir listamenn er enn hafa djúpstæð áhrif á sporgöngumenn sína. Ein þeirra var Jane Wilson. Hún er einkum þekkt fyrir landslagsmyndir af skýjum, sólsetrum og útsýni

Lesa grein
Ný ásýnd Kolaportsins

Ný ásýnd Kolaportsins

🕔07:00, 15.ágú 2025

Borgarráð auglýsti eftir varanlegum rekstraraðila að almenningsmarkaði í Tryggvagötu 19 þar sem Kolaportið hefur verið fyrr á árinu og nú hafa verið gerðir samningar við þá Róbert Aron Magnússon og Einar Örn Einarsson um reksturinn. Þeir hafa báðir komið að

Lesa grein
Hollt, gott og fljótlegt

Hollt, gott og fljótlegt

🕔07:00, 14.ágú 2025

Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von

Lesa grein
Æ, þessi eilífa þreyta

Æ, þessi eilífa þreyta

🕔07:00, 14.ágú 2025

Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða

Lesa grein
Rétt skóuð við allar aðstæður

Rétt skóuð við allar aðstæður

🕔07:00, 12.ágú 2025

Gönguferðir og útivera eru góð leið til að fá hreyfingu og auka lífsgæði sín. Fyrir ekki svo löngu keyptu menn eina strigaskó fyrir sumarið og notuðu þá við allar aðstæður. Nú er öldin önnur. Sérstakir golfskór, hjólaskór, gönguskór og hlaupaskór

Lesa grein
Í fókus – haust

Í fókus – haust

🕔08:03, 11.ágú 2025 Lesa grein
Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

🕔07:00, 11.ágú 2025

Um Walt Disney hefur verið sagt að hann hafi verið einn þeirra manna sem varðveita barnið í sér allt sitt líf og að hann hafi í raun aldrei orðið fullorðinn. Þetta er ekki alls kostar rétt því Walt Disney naut

Lesa grein
Shakespeare og áhrif hans á nútímann

Shakespeare og áhrif hans á nútímann

🕔07:00, 10.ágú 2025

William Shakespeare fæddist árið 1564. Hann skrifaði sitt fyrsta leikrit Hinrik VI, líklega í kringum tuttugu og fimm ára aldurinn. Þá þegar hafði margt gengið á í lífi hans, meðal annars hafði hann gifst og yfirgefið eiginkonuna og flutt til

Lesa grein
Afleiðingar eineltis vara lengi

Afleiðingar eineltis vara lengi

🕔07:00, 9.ágú 2025

Æ fleiri höfundar hasla sér völl í sakamálasagnageiranum á Íslandi og fjölbreytnin er mikil, bæði hvað varðar glæpi og hverjir það eru sem rannsaka þá. Anna Rún Frímannsdóttir er í hópi þeirra nýjustu en í fyrra sendi hún frá sér

Lesa grein
Skrifar um ráðvillta karlmenn

Skrifar um ráðvillta karlmenn

🕔07:00, 8.ágú 2025

Nick Hornby er athyglisverður og bráðskemmtilegur rithöfundur. Hann skrifar um ofurlítið ráðvillt fólk sem á erfitt með að taka ábyrgð  en eru þó bestu skinn inn við beinið. Í flestum tilfellum átta söguhetjur hans sig á því að lífið er

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 8.ágú 2025

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudaginn 10. ágúst kl. 13–16. Þá vaknar þorpið til lífsins á safninu og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpum fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með þvotti þvegnum á gamlan

Lesa grein