Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

🕔09:05, 24.sep 2025

Ekki hefur verið skrifuð sú skýrsla á liðnum áratugum um aðbúnað aldraðra þar sem ekki hefur verið bent á fyrirsjáanlega fjölgun þeirra og mikilvægi þess að að fjölga dvalar- og hjúkrunarrýmum. Eins og sjá má á meðfylgjandi súluritum er fjarri

Lesa grein
M var raunverulega kona

M var raunverulega kona

🕔07:00, 24.sep 2025

Þegar hinn þolgóði yfirmaður James Bond varð kona árið 1995 bjuggust margir við að því yrði ekki tekið þegjandi. Annað kom hins vegar á daginn, enda gerði Judi Dench hlutverkinu stórgóð skil. Færri vita hins vegar að kvenkyns M á

Lesa grein
Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

🕔07:00, 23.sep 2025

Margir hafa velt því fyrir sér hvar tískan verði til og hverjir leggi línurnar í þeim efnum. Sumir telja að stóru tískuhönnuðirnir ráði mestu en aðrir segja að tískan verði til á götunni þar sem ungt fólk rotti sig saman.

Lesa grein
Bríet, blómin og Hannes

Bríet, blómin og Hannes

🕔07:00, 23.sep 2025

Bríet, blómin og HannesSextán ára skrifaði Bríet Bjarnhéðinsdóttir grein um menntun og réttindi kvenna en birti hana ekki fyrr þrettán árum seinna í tímaritinu Fjallkonunni. Strax þá sló þessi einstaka kona tóninn um nauðsyn þess að konur hefðu sama valfrelsi

Lesa grein
Nýr og spennandi rafbíll frá Kia

Nýr og spennandi rafbíll frá Kia

🕔13:37, 22.sep 2025

Askja býður nýjan rafbíl, Kia EV3, sem var valinn bíll ársins hjá World Car Awards, enda vandaður og búinn nýjustu tækni og hönnun. Þetta er fallegur bíll, rúmgóður og sérlega vel hannaður. Hann er þægilegur í akstri og hentar sérlega

Lesa grein
Losti, auður og morð

Losti, auður og morð

🕔07:00, 22.sep 2025

Flestir sem komnir eru yfir miðjan aldur muna hvernig þau Robert Redford og Meryl Streep gerðu ástarævintýri Karenar Blixen og Denys Finch Hattons ógleymanlegt í myndinni, Out of Africa. Margt bendir þó til að ekki hafi allt verið jafn fallegt

Lesa grein
Í fókus – að kveðja og fara

Í fókus – að kveðja og fara

🕔07:00, 22.sep 2025 Lesa grein
Ástin á efri árum í kvikmyndum

Ástin á efri árum í kvikmyndum

🕔07:00, 21.sep 2025

Kvikmyndaframleiðendur hafa áttað sig á því að fólk á öllum aldri er fært um að verða ástfangið og verður það gjarnan. Um þetta vitna ótal bráðskemmtilegar rómantískar gamanmyndir sem hverfast í kringum fólk sem komið er af léttasta skeiði. Við

Lesa grein
Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

🕔12:53, 19.sep 2025

Mánudaginn 22. september klukkan 16:30 verður Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir innanhússarkitekt með spennandi spjall um innanhússhönnun á Borgarbókasafninu Árbæ – þar sem hún gefur gestum og gangandi góð ráð. Í erindi sínu ætlar Katrín að fara yfir það helsta sem þarf

Lesa grein
Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?

Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?

🕔07:00, 19.sep 2025

Fjölmargir Íslendingar þjást af slitgigt og biðlistar eftir liðskiptaaðgerðum eru langir hér á landi. Slitgigt lýsir sér þannig að brjóskið milli liða eyðist og slitnar en það veldur því að liðurinn verður ekki eins hreyfanlegur og bólgur taka að myndast.

Lesa grein
Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa

Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa

🕔10:47, 18.sep 2025

Virkniþing fyrir eldra fólk verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun föstudaginn 19. september frá klukkan 10.00 til klukkan 13.00. Á Virkniþinginu verða haldin áhugaverð erindi auk þess verður boðið upp á kynningu á þeirri fjölbreyttu heilsueflandi þjónustu og

Lesa grein
Stórstjarnan Robert Redford kveður

Stórstjarnan Robert Redford kveður

🕔07:00, 18.sep 2025

Robert Redford lék í meira en fimmtíu kvikmyndum á ferlinum en var aðeins einu sinni tilnefndur til Óskarsverðlaun fyrir leik. Hins vegar var hann tilnefndur og fékk Óskar fyrir að leikstýra Ordinary People árið 1980. Hann gerði meira en nokkur

Lesa grein
Eru bækur hættulegar?

Eru bækur hættulegar?

🕔07:00, 17.sep 2025

Bækur eru nú bannaðar í Bandaríkjunum í meira mæli en nokkru sinni fyrr

Lesa grein
Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga

Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga

🕔07:00, 17.sep 2025

Laugardaginn 20. september verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því samtökin fagna jafnframt 40 ára afmæli sínu. Ráðstefnan er eins og endranær haldin í tengslum við alþjóðlegan dag Alzheimers, 21. september. Á

Lesa grein