Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Þrjár frábærar; ungar konur hasla sér völl á glæpasagnasenunni

Þrjár frábærar; ungar konur hasla sér völl á glæpasagnasenunni

🕔07:58, 3.des 2025

Glæpasögur eru orðnar stór hluti af þeim bókum sem gefnar eru út hér á landi á ári hverju og við eigum orðið marga góða glæpasagnahöfunda. Þrjár ungar konur eru í þessum hópi og eiga sameiginlegt að kunna vel að byggja

Lesa grein
Þakklæti þarf að rækta

Þakklæti þarf að rækta

🕔07:02, 2.des 2025

Þakklæti er mikilvæg tilfinning. Að mörgu leyti er hún meðfædd en hana þarf engu að síður að rækta og ástunda alla ævi. Líklega þekkja allir gleðina sem grípur menn þegar þeir eru raunverulega þakklátir betur fer en margir eru hins

Lesa grein
Kulnun og skítamix

Kulnun og skítamix

🕔07:00, 2.des 2025

Tónlistarkonurnar og gleðigjafarnir Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir, í hljómsveitinni Evu, mæta eldhressar í leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Grófinni miðvikudaginn 3. desember kl. 17:00. Þar munu Sigríður og Vala spjalla um hinn bráðfyndna söngleik Kosmískt skítamix sem þær hafa sýnt undanfarið við

Lesa grein
Eiginlega ólýsanleg bók

Eiginlega ólýsanleg bók

🕔07:01, 1.des 2025

Eiginlega er ekki hægt að lýsa Kortabók skýjanna og erfitt að forma einhvers konar álit á henni. Ég er ekki ein um að vera í senn svolítið ringluð eftir lesturinn og ýmist lýsa gagnrýnendur þessari bók sem snilldarverki eða algjörri

Lesa grein
Í fókus – komdu fagnandi desember

Í fókus – komdu fagnandi desember

🕔07:00, 1.des 2025 Lesa grein
Umönnunaraðilinn deyr á undan sjúklingnum

Umönnunaraðilinn deyr á undan sjúklingnum

🕔07:00, 1.des 2025

Jay Leno var nýlega í viðtali við bandaríska tímaritið People um nýtt hlutverk sitt í lífinu en  þáttur hans Jay Leno’s Garage var aflagður árið 2022 þegar eiginkona hans Mavis, greindist með heilabilun. Síðan þá hefur Jay helgað sig umönnun

Lesa grein
Hvað er eiginlega málið með D-vítamín?

Hvað er eiginlega málið með D-vítamín?

🕔08:45, 30.nóv 2025

Alla Íslendinga skortir D-vítamín. Við fáum ekki nóg sólarljós yfir árið til að örva framleiðslu þess í líkamanum og þess vegna mæla læknar orðið með að fólk taki lýsi eða D-vítamín í öðru formi allt árið. En hvað er eiginlega

Lesa grein
Metnaðarfullar og hæfileikaríkar piparmeyjar

Metnaðarfullar og hæfileikaríkar piparmeyjar

🕔07:00, 29.nóv 2025

Piparmeyjar; Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur frábærlega vel unnin tilraun til að skoða og greina stöðu einhleypra kvenna á Íslandi í lok nítjándu aldar og byrjun þeirrar tuttugustu. Konur eru að byrja brjótast

Lesa grein
Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

🕔13:48, 28.nóv 2025

Í tilefni Evrópsku nýtnivikunnar, sem fer fram nú í vikunni, kallar Borgarbókasafnið Gerðubergi eftir gleymdum garnafgöngum, hálfkláruðum garnverkefnum, gömlum prjónaflíkum og öllu því sem tengist handavinnu en vantar nýtt heimili! Koma má með efni á bókasafnið og í Fríbúðina Gerðubergi.

Lesa grein
Uppáhaldsnjósnari Churchills

Uppáhaldsnjósnari Churchills

🕔07:00, 28.nóv 2025

Það var tekið að skyggja við litla landamærastöð á landamærum Frakklands og Ítalíu þegar ung kona kom gangandi í áttina að varðstöðinni. Seinni heimstyrjöldin var í fullum gangi og Ítalir og Þjóðverjar bandamenn, Hitler og Mussolini vinir. Engu að síður

Lesa grein
Feluleikir í fjölskyldum

Feluleikir í fjölskyldum

🕔07:00, 28.nóv 2025

Feluleikir; „Það er svo mikil einlægni á fjöllum“ eftir Lilju Magnúsdóttir er saga af fjölskylduleyndarmálum og hvernig þau hafa áhrif á næstu kynslóðir. Arna er að skrifa kvikmyndahandrit þegar hún fær fregnir af því að kærasti hennar er sakaður um

Lesa grein
Sveimandi hugarflugur

Sveimandi hugarflugur

🕔07:00, 27.nóv 2025

Jón Thoroddsen skáld og lögfræðingur var frumkvöðull á margan hátt og þótt honum hafi ekki auðnast langt líf skildi hann eftir áhugaverða arfleifð. Hún er rifjuð upp í safnbókinni, Flugur og fleiri verk eftir Jón með eftirmála eftir Guðmund Andra

Lesa grein
Hin fullkomna jólasulta

Hin fullkomna jólasulta

🕔07:00, 27.nóv 2025

Á mörgum heimilum er venja að sjóða niður rauðkál og rauðbeður fyrir jólin og margir eiga frá haustinu gómsætar berjasultur. Þakkargjörðardagur Bandaríkjamanna er í dag og ómissandi hluti af siðum þess dags er að nota trönuber í kalkúnafyllinguna eða búa

Lesa grein
Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

🕔07:00, 26.nóv 2025

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14-16 opnar Jólalistamarkaður Mosfellsbæjar dyr sínar. Þar sýna og selja yfir 60 listamenn fjölbreytt verk; allt frá málverkum og teikningum til skúlptúra, textíls, keramik og smáhluta. Þarna er fullkomið tækifæri til að finna einstaka jólagjöf með

Lesa grein