Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum
Á Íslandi búa flestir í eigin húsnæði. Um áratuga skeið hefur stefna stjórnvalda verið sú að sem flestir kaupi sér þak yfir höfuðið og það verði hluti af lífeyriseign landsmanna og trygging fyrir áhyggjulausu ævikvöldi. Í sumum tilfellum er það
Ertu að borga af tryggingu sem er ekki í gildi?
Ungt fólk í blóma lífsins býst sjaldnast við öðru en það fái að njóta langra og farsælla ævidaga. Engu að síður kjósa flestir að tryggja sig gegn sjúkdómum eða tryggja afkomu nánustu aðstandenda ef þeir falla frá. Líftrygging veitir fjárhagslega
Góðar gjafir
Nú er að renna upp sá tími er allir keppast við að gleðja vini og ættingja með gjöfum. Þótt flestum þyki sælla að gefa en þiggja fylgir líka ýmislegt annað sem valdið getur streitu og kvíða. Sumir skipuleggja mjög vel
Stífur hnakki veldur vanlíðan
Fartölvur, spjaldtölvur og snjallsímar eru vissulega hagnýt og þægileg tæki en hvernig við notum þau getur komið okkur í koll, ekki hvað síst hvað varðar vöðvabólgu og vanlíðan. Flestir sitja með tölvurnar í fanginu og símana í höndunum. Þeir hengja
Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum
Tími jólahlaðborðanna er runninn upp og flestir fara á minnsta kosti eitt slíkt. Viðbót í flóruna er hlaðborð á fallegum stað úti á landi og Hótel Grímsborgir í Grímsnesi uppfylla öll skilyrði sem hægt er að gera til þess að
Verum forvitin allt lífið
Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson eru forsvarsmenn Framtíðarseturs Íslands. Báðir hafa sérhæft sig að horfa til framtíðar hvor á sínu sviði en Karl er hagfræðingur og Sævar rekstrar- og stjórnendaráðgjafi. Í haust kom út bók þeirra Síungir karlmenn en þar







