Fara á forsíðu

Greinar: Viðar Eggertsson

Besti vinur hundsins

Besti vinur hundsins

🕔07:00, 13.okt 2024

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.    Það er gott að eiga vin, vin sem elskar mann skilyrðislaust, vin sem fylgist með hverju fótmáli manns af ástúð, vin sem bíður manns heima og fagnar innilega þegar maður kemur heim. Ég

Lesa grein
Hrukkur eru heiðursmerki lífsins

Hrukkur eru heiðursmerki lífsins

🕔07:00, 18.maí 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar. Reglulega horfi ég á sjálfan mig í spegli. Oftast er það á morgnana þegar ég greiði mér og raka mig. Einnig meðan ég bursta tennurnar. Rafmagnstannburstinn minn gefur mér tvær mínútur

Lesa grein
Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

🕔07:00, 7.feb 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar Lífið, maður lifandi, lífið! Það tekur mann með sér á ólíklegustu staði og útdeilir manni ýmsum áhugaverðum hlutverkum. Þegar ég var kominn undir sextugt fylltist ég áhuga á og forvitni um

Lesa grein
Eldri borgarar upp á punt?

Eldri borgarar upp á punt?

🕔13:08, 26.júl 2020

Viðar Eggertsson rifjar upp að einu sinni voru konur á framboðslistum stjórnmálaflokkanna upp á punt en þær fengu á endanum nóg

Lesa grein
Ástir í kjörbúð á tímum kórónuveirunnar

Ástir í kjörbúð á tímum kórónuveirunnar

🕔07:33, 6.apr 2020

Viðari Eggertssyni finnst hann vera í stöðugri lífshættu í búðunum

Lesa grein
Er bernskan ekki nóg – af hverju til æviloka?

Er bernskan ekki nóg – af hverju til æviloka?

🕔08:20, 9.mar 2020

Viðar Eggertsson, verðandi eldriborgari í þjálfun skrifar Þátturinn Kveikur á RÚV á dögunum fjallaði um fátækt á Íslandi og sýndi okkur inn í heim sem því miður er enn raunveruleiki. Ég var alinn upp af einstæðri móður sem barðist í

Lesa grein
Spegillinn lýgur!

Spegillinn lýgur!

🕔07:03, 20.jan 2020

Viðar Eggertsson á hraðsiglingu að verða eldri borgari skrifar þennan pistil

Lesa grein