Hægt að nota hversdags og til spari

Glæsileg hvít túnikka.

Glæsileg hvít túnikka.

Nú þegar sumarútsölurnar standa sem hæst er ekki úr vegi að fara að leita sér að góðri túnikku.  Þær  eru  mikið í tísku núna og spekulantar segja að þær verði áfram í tísku í haust og vetur. Þær eru klæðilegar og hægt

Falleg með gallabuxum

Falleg með gallabuxum

að nota þær hverdags og til spari. Það góða við túnikkur er að þær fara konum á öllum aldri sama hvernig þær eru vaxnar.  Þær eru oft mjög fallegar í hálsinn og með fallegum ermum.  Þær fara vel með gallabuxum og líka fínni buxum. Sumir nota þær líka við þröng eða víð pils.  Það sem gildir er að prófa sig áfram. Það er líka hægt að breyta útlitinu með fallegum hálsmenum og armböndum.

Ávefnum Pinterest.com fundum við þessar fallegu túnikkur.röð þrjú af túnikkum.fleri klipptar túnikkur

Ritstjórn júlí 11, 2016 11:07