Grátt eða ekki grátt er spurning sem konur spyrja sig í sífellu. Það sem er svo skemmtilegt við grátt hár er að það er hægt að leika sér með allskonar greiðslur og strípur. Bara að leyfa hugmyndafluginu að ráða og vera óhræddur við að prófa eitthvað nýtt.
Þessar greiðslur og klippingar fundust á síðunni The Rigth Hairstyles