Töfrandi grátt hár

Hækkandi aldri fylgja grá hár.  Sumir fagna gráu hárunum og dettur ekki í hug að láta lita þau í burtu á meðan aðrir geta ekki hugsað sér að láta þau sjást. Grái háraliturinn hefur verið vinsæll síðustu misseri meðal kvenna á öllum aldri. Grátt hár getur vissulega verið fallegt eins og þessar myndir sem við fundum á vef Huffington Post sýna. Hér er hægt að sjá fleiri útfærslur.

This slideshow requires JavaScript.

 

Hefur þú skoðað Upplýsingabanka Lifðu núna?

Smelltu hér til að fræðast um réttindi og þjónustu við eldra fólk.

Ritstjórn mars 15, 2017 10:51