Áfengisvandi eldra fólks fer vaxandi
Þegar fólk er komið á efri ár er það viðkvæmara fyrir líkamlegum afleiðingum sjúkdómsins og slysum
Þegar fólk er komið á efri ár er það viðkvæmara fyrir líkamlegum afleiðingum sjúkdómsins og slysum
Áfengisneysla eldri dana hefur aukist mikið á síðustu árum.
Margir leiðast út í drykkju á efri árum sökum einmanaleika, fjárhagsörðugleika og minnkandi líkamlegrar getu. Eldra fólk skammast sín oft fyrir drykkjuna.