Er kominn tími til að hætta að keyra?
Tékkaðu á þessum atriðum til að meta aksturshæfni þína
Umfangsmikil þjónusta Reykjavíkurborgar við fólk 67 ára og eldra
Einu merkilegu hef ég tekið eftir. Karlar vilja nánast alltaf keyra þótt konur þeirra hafi bílpróf, sjái ágætlega og aki sjálfar um borg og bý þegar þær eru einar á ferð, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.
Aldraðir vilja helst ekki ræða að það komi að því einn daginn að þeir þurfi að hætta að aka bíl. Öldrunarfræðingur segir að aksturslokanámskeið gæti hjálpað fólki.
það getur margborgað sig að fara með bílinn í ástandsskoðun fyrir veturinn
Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.