Fara á forsíðu

Tag "Aldur"

Smellum saman þó við séum ólík

Smellum saman þó við séum ólík

🕔10:00, 15.nóv 2014

Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með

Lesa grein
Gerir brjóstahaldarinn þig gamla?

Gerir brjóstahaldarinn þig gamla?

🕔16:45, 14.nóv 2014

Til að fötin fari vel þurfa konur að vera í vel sniðnum og mátulega stórum brjóstahöldum

Lesa grein
Hræðsla við heyrnartæki

Hræðsla við heyrnartæki

🕔14:00, 14.nóv 2014

Fólk sem missir sjón bíður ekki með að fá sér gleraugu, en einhverra hluta vegna bíða þeir sem missa heyrn með að fá sér heyrnartæki

Lesa grein
Hálf öld í boltanum

Hálf öld í boltanum

🕔10:05, 14.nóv 2014

Kr-ingurinn Örn Guðmundsson hefur spilað fótbolta í fimmtíu ár og er hvergi nærri hættur

Lesa grein
Heima eins lengi og hægt er

Heima eins lengi og hægt er

🕔18:02, 13.nóv 2014

Borgaryfirvöld segja að samfara fjölgun aldraðra í borginni þurfi dagþjálfunarúrræðum að fjölga

Lesa grein
Mæðgur í heimahlynningu

Mæðgur í heimahlynningu

🕔13:02, 13.nóv 2014

Fyrirtækið Farsæld er í eigu mæðgnanna Fríðu Hermannsdóttur og Hallfríðar Eysteinsdóttur. Þær vilja auka val aldraðra þegar kemur að heimahlynningu

Lesa grein
Engar bækur okkur óviðkomandi

Engar bækur okkur óviðkomandi

🕔09:30, 13.nóv 2014

Mörgum finnst gaman að vera í bókaklúbbi til að heyra hvað öðrum finnst um uppáhaldsbókina eða til að fræðast um tilurð hennar.

Lesa grein
Rosalegt álag að annast aldraða aðstandendur

Rosalegt álag að annast aldraða aðstandendur

🕔14:05, 12.nóv 2014

Kona sem sinnir aldraðri móður og systur kallar eftir fleiri dagvistum og meiri aðstoð við aldraða en nú er að hafa.

Lesa grein
Röng lýsing getur valdið vanlíðan

Röng lýsing getur valdið vanlíðan

🕔12:39, 12.nóv 2014

Það er mikilvægt að hafa góða lýsingu við leik og störf

Lesa grein
Ekki leitað að brjósta- eða leghálskrabbmeini hjá eldri konum

Ekki leitað að brjósta- eða leghálskrabbmeini hjá eldri konum

🕔18:00, 10.nóv 2014

Krabbameinsfélagið segir að reynt sé að gera sem mest gagn og valda sem minnstum skaða fyrir þá peninga sem fást hjá hinu opinbera.

Lesa grein
Að minnka við sig og kaupa eldri íbúð

Að minnka við sig og kaupa eldri íbúð

🕔14:00, 10.nóv 2014

Það getur verið ódýrara þegar fólk minnkar við sig að kaupa eldra húsnæði í stað íbúða í nýbyggingum

Lesa grein
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

🕔09:50, 10.nóv 2014

Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.

Lesa grein
Guðjón Þórðarson sestur á skólabekk

Guðjón Þórðarson sestur á skólabekk

🕔11:00, 8.nóv 2014

Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi, er kominn í nám eftir að hafa verið atvinnulaus í tvö ár.

Lesa grein
Ömmugleraugu slá í gegn

Ömmugleraugu slá í gegn

🕔16:00, 7.nóv 2014

Gleraugnatískan fer í hringi. Nú eru það ömmugleraugu með gegnsæjum spöngum sem eru hvað vinsælust fyrir konur en karlarnir kaupa risagleraugu eins og forsetinn gekk með í „den“.

Lesa grein