Fara á forsíðu

Tag "Aldur"

Beinahús Guðrúnar

Beinahús Guðrúnar

🕔10:53, 7.okt 2014

Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður hefur fengist við jafn ólíka hluti og leika Línu langsokk og skrifa glæpasögu. Nú er komin frá henni ný bók.

Lesa grein
Seltjarnarnes með hæst hlutfall íbúa yfir 67 ára aldri

Seltjarnarnes með hæst hlutfall íbúa yfir 67 ára aldri

🕔16:38, 6.okt 2014

Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eru misjafnlega í stakk búin til að taka við málefnum aldraðra af ríkinu.

Lesa grein
Brækur og bolsíur

Brækur og bolsíur

🕔13:22, 6.okt 2014

Skagfirskar bolsíur brögðuðust betur en brjóstsykur, segir Inga Dóra Bjönsdóttir mannfræðingur sem rifjar hér upp minningar úr sveitinni.

Lesa grein
Unglingurinn Ómar alls staðar

Unglingurinn Ómar alls staðar

🕔15:31, 3.okt 2014

Ómar Ragnarsson frumsýndi um helgina í Landnámssetrinu í Borgarnesi, frásagnir frá unglingsárunum, en þetta er stand-up með tónlistarívafi

Lesa grein
Gömul hús í úthverfum á lægra verði en nýjar íbúðir

Gömul hús í úthverfum á lægra verði en nýjar íbúðir

🕔10:22, 2.okt 2014

Margir sem eru komnir yfir miðjan aldur vilja minnka við sig húsnæði en undrast að verðið sem fæst fyrir húsið, hrekkur ekki fyrir nýrri íbúð.

Lesa grein
Púður dregur fram hrukkurnar

Púður dregur fram hrukkurnar

🕔14:59, 1.okt 2014

Ragna Fossberg förðunarmeistari gefur góð ráð um andlitsförðun þegar aldurinn færist yfir.

Lesa grein
Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

🕔13:04, 1.okt 2014

Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.

Lesa grein
Sparað í heimilisrekstrinum

Sparað í heimilisrekstrinum

🕔15:34, 30.sep 2014

Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.

Lesa grein
Þorsteinn, þú heldur áfram!

Þorsteinn, þú heldur áfram!

🕔16:10, 29.sep 2014

Öllum tiltækum ráðum var beitt til að fá Íslendinga til að taka þátt í fyrstu norrænu sundkeppninni fyrir rúmum sextíu árum. En sögusagnir um „samnorrænt svindl“ ollu áhyggjum hér.

Lesa grein
Fékk verkefnisstjóra til að skipuleggja starfslokin

Fékk verkefnisstjóra til að skipuleggja starfslokin

🕔13:48, 29.sep 2014

Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.

Lesa grein
Sætavísa í Austurbæjarbíói

Sætavísa í Austurbæjarbíói

🕔14:11, 26.sep 2014

Margir muna þegar það var sérstakt starf að vísa fólki til sætis í bíó.

Lesa grein
Leikkonan Ali MacGraw hættir að lita á sér hárið

Leikkonan Ali MacGraw hættir að lita á sér hárið

🕔16:33, 25.sep 2014

Ali MacGraw segir að hún hafi vaknað upp á 75 ára afmælisdaginn staðráðin í að vera með sinn náttúrulega háralit.

Lesa grein
Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

🕔13:34, 25.sep 2014

Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?

Lesa grein
Fá allir karlar skalla?

Fá allir karlar skalla?

🕔13:51, 24.sep 2014

Þetta er genetiskt segir Jón Halldór Guðmundsson hárskerameistari.

Lesa grein