Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið
Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.
Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.
Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eru misjafnlega í stakk búin til að taka við málefnum aldraðra af ríkinu.
Margir sem eru komnir yfir miðjan aldur vilja minnka við sig húsnæði en undrast að verðið sem fæst fyrir húsið, hrekkur ekki fyrir nýrri íbúð.
Ragna Fossberg förðunarmeistari gefur góð ráð um andlitsförðun þegar aldurinn færist yfir.
Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.
Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.
Ali MacGraw segir að hún hafi vaknað upp á 75 ára afmælisdaginn staðráðin í að vera með sinn náttúrulega háralit.
Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?