Maður verður fyrir alls konar fordómum og vitleysu
Hin íslenska Astrid Lindgren tjáir sig um aldur og viðhorf samfélagsins til eldri kynslóðarinnar.
Hin íslenska Astrid Lindgren tjáir sig um aldur og viðhorf samfélagsins til eldri kynslóðarinnar.
Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.
Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér
Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.
Hættu að tala um þig sem gamla, kauptu vandað og breyttu um farða
Leiðir til að minnka líkur á að þeir sem þurfa að annast maka sína veika örmagnist bæði andlega og líkamlega.
Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.
Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.
Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.
Menn eru farnir að borða jólamatinn strax í lok nóvember og IKEA býður bæði hátíðarkalkún og hangikjöt á veitingastaðnum í versluninni í Garðabæ
Þumalfingursreglan er að pilsfaldurinn síkkar í takt við hækkandi aldur